Webber fremstur þriðja mótið í röð 29. maí 2010 12:12 Mark Webber ánægður með afrakstur dagsins í dag, eftir tímatökuna í Istanbúl. Mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber á Red Bull fljóiastur alrla í tímatökunni í Istanbúl lí dag og náði fremsta stað á ráslínu í þriðja mótinu í röð. Hann er efstur í stigamótinu ásamt Sebastian Vettel, sem varð þriðji í rímatökunni, en Lewis Hamilton stakk sér á milli þeirra. Jenson Button á McLaren er fjórði á ráslínu, Michael Schumacher fimmti og Nico Rosberg sjötti. Robert Kubica varð svo á undan Felipe Massa, sem hefur unnið mótið í Istanbúl þrívegis.Fernando Alonso komst ekki lokaumferð tímatökunnar eftir akstursmistök í annari umferð og ræsir tólfti af stað, en Ferrari fagnar því um helgina að ræsa af stað í 800 mót liðsins í Formúlu 1. Staða þeirra Ferrari manna lofar þó ekki góðu hvað framhaldið varðar, en Webber er í kjörstöðu.Bein útsending er frá mótinu á morgun á Stöð 2 Sport kl. 11.30 og þátturinn Endmarkið verður sýndur í beinu framhaldi á því um kl. 14.15. Þar er allt það besta sýnt frá m ótinu í samantekt sérfræðinga.Brautarlýsingu má nálgast hérna.Fremstu menn á ráslínu1. Mark Webber, Red Bull, 2. Lewis Hamilton, McLaren, 3. Sebastian Vettel, Red Bull, 4. Jenson Button, McLaren, 5. Michael Schumacher, Mercedes, 6. Nico Rosberg, Mercedes, 7. Robert Kubica, Renault, 8. Felipe Massa, Ferrari, 9. Vitlay Petrov, Renault, 10. Kamui Kobayashi, Sauber Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ástralinn Mark Webber á Red Bull fljóiastur alrla í tímatökunni í Istanbúl lí dag og náði fremsta stað á ráslínu í þriðja mótinu í röð. Hann er efstur í stigamótinu ásamt Sebastian Vettel, sem varð þriðji í rímatökunni, en Lewis Hamilton stakk sér á milli þeirra. Jenson Button á McLaren er fjórði á ráslínu, Michael Schumacher fimmti og Nico Rosberg sjötti. Robert Kubica varð svo á undan Felipe Massa, sem hefur unnið mótið í Istanbúl þrívegis.Fernando Alonso komst ekki lokaumferð tímatökunnar eftir akstursmistök í annari umferð og ræsir tólfti af stað, en Ferrari fagnar því um helgina að ræsa af stað í 800 mót liðsins í Formúlu 1. Staða þeirra Ferrari manna lofar þó ekki góðu hvað framhaldið varðar, en Webber er í kjörstöðu.Bein útsending er frá mótinu á morgun á Stöð 2 Sport kl. 11.30 og þátturinn Endmarkið verður sýndur í beinu framhaldi á því um kl. 14.15. Þar er allt það besta sýnt frá m ótinu í samantekt sérfræðinga.Brautarlýsingu má nálgast hérna.Fremstu menn á ráslínu1. Mark Webber, Red Bull, 2. Lewis Hamilton, McLaren, 3. Sebastian Vettel, Red Bull, 4. Jenson Button, McLaren, 5. Michael Schumacher, Mercedes, 6. Nico Rosberg, Mercedes, 7. Robert Kubica, Renault, 8. Felipe Massa, Ferrari, 9. Vitlay Petrov, Renault, 10. Kamui Kobayashi, Sauber
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira