Páll Axel með 54 stig í Grindavík Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2010 21:22 Páll Axel Vilbergsson var sjóðandi heitur í kvöld. Mynd/Valli Páll Axel Vilbergsson gerði sér lítið fyrir og skoraði 54 stig þegar að Grindavík vann stórsigur á Tindastóli á heimavelli, 124-85. Páll Axel setti alls tíu þrista niður í kvöld í átján tilraunum. Þá nýtti hann átta af ellefu skotum sínum innan þriggja stiga línunnar og átta af tólf vítaköstum. Fyrr í vetur skoraði Marvin Valdimarsson 51 stig í sigri Hamar á FSu og varð þá aðeins annar Íslendingurinn til að skora meira en 50 stig í einum leik. Páll Axel hefur nú bæst í þann hóp og um leið jafnað stigametið sem Valur Ingimundarson setti þegar hann skoraði 54 stig í leik með Tindastóli árið 1988. Sá leikur var reyndar framlengdur og hefur því Páll Axel skorað flest stig allra Íslendinga frá upphafi í venjulegum leiktíma. Alls fóru þrír leikir fram í Iceland Express-deild karla í kvöld og úrslit þeirra nokkurn veginn eftir bókinni: Hamar - Snæfell 86-98 Stig Hamars: Andre Dagney 38, Marvin Valdimarsson 15, Svavar Pálsson 15, Oddur Ólafsson 12, Viðar Örn Hafsteinsson 6. Stig Snæfells: Sean Burton 28, Jón Ólafur Jónsson 23, Sigurður Þorvaldsson 18, Hlynur Bæringsson 13, Emil Þór Jóhannsson 7, Sveinn Davíðsson 6, Páll Helgason 3.Grindavík - Tindastóll 124-85 Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 54, Darrell Flake 24, Ólafur Ólafsson 14, Ómar Örn Sævarsson 11, Björn Brynjólfsson 6, Guðlaugur Eyjólfsson 5, Þorleifur Ólafsson 5, Ármann Vilbergsson 3. Stig Tindastóls: Svavar Atli Birgisson 20, Kenneth Boyd 15, Micheal Giovacchini 12, Sveinbjörn Skúlason 9, Helgi Margeirsson 8, Hreinn Birgisson 7, Helgi Viggósson 7, Axel Kárason 4, Freiðrik Hreinsson 2.Breiðablik - Keflavík 75-83 Stig Breiðabliks: Jonathan Schmidt 17, Jeremy Caldwell 16, Daníel G. Guðmundsson 10, Þorsteinn Gunnlaugsson 8, Ágúst Angantýnsson 8, Rúnar Pálmarsson 7, Gylfi Geirsson 5, Aðalsteinn Pálsson 4. Stig Keflavíkur: Draelon Burns 27, Sigurður Þorsteinsson 17, Hörður Axel Vilhjálmsson 12, Elentínus Margeirsson 8, Þröstur Leó Jóhannsson 7, Sverrir Þór Sverrisson 5, Jón Nordal Hafsteinsson 4, Almar Stefán Guðbrandsson 3. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira
Páll Axel Vilbergsson gerði sér lítið fyrir og skoraði 54 stig þegar að Grindavík vann stórsigur á Tindastóli á heimavelli, 124-85. Páll Axel setti alls tíu þrista niður í kvöld í átján tilraunum. Þá nýtti hann átta af ellefu skotum sínum innan þriggja stiga línunnar og átta af tólf vítaköstum. Fyrr í vetur skoraði Marvin Valdimarsson 51 stig í sigri Hamar á FSu og varð þá aðeins annar Íslendingurinn til að skora meira en 50 stig í einum leik. Páll Axel hefur nú bæst í þann hóp og um leið jafnað stigametið sem Valur Ingimundarson setti þegar hann skoraði 54 stig í leik með Tindastóli árið 1988. Sá leikur var reyndar framlengdur og hefur því Páll Axel skorað flest stig allra Íslendinga frá upphafi í venjulegum leiktíma. Alls fóru þrír leikir fram í Iceland Express-deild karla í kvöld og úrslit þeirra nokkurn veginn eftir bókinni: Hamar - Snæfell 86-98 Stig Hamars: Andre Dagney 38, Marvin Valdimarsson 15, Svavar Pálsson 15, Oddur Ólafsson 12, Viðar Örn Hafsteinsson 6. Stig Snæfells: Sean Burton 28, Jón Ólafur Jónsson 23, Sigurður Þorvaldsson 18, Hlynur Bæringsson 13, Emil Þór Jóhannsson 7, Sveinn Davíðsson 6, Páll Helgason 3.Grindavík - Tindastóll 124-85 Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 54, Darrell Flake 24, Ólafur Ólafsson 14, Ómar Örn Sævarsson 11, Björn Brynjólfsson 6, Guðlaugur Eyjólfsson 5, Þorleifur Ólafsson 5, Ármann Vilbergsson 3. Stig Tindastóls: Svavar Atli Birgisson 20, Kenneth Boyd 15, Micheal Giovacchini 12, Sveinbjörn Skúlason 9, Helgi Margeirsson 8, Hreinn Birgisson 7, Helgi Viggósson 7, Axel Kárason 4, Freiðrik Hreinsson 2.Breiðablik - Keflavík 75-83 Stig Breiðabliks: Jonathan Schmidt 17, Jeremy Caldwell 16, Daníel G. Guðmundsson 10, Þorsteinn Gunnlaugsson 8, Ágúst Angantýnsson 8, Rúnar Pálmarsson 7, Gylfi Geirsson 5, Aðalsteinn Pálsson 4. Stig Keflavíkur: Draelon Burns 27, Sigurður Þorsteinsson 17, Hörður Axel Vilhjálmsson 12, Elentínus Margeirsson 8, Þröstur Leó Jóhannsson 7, Sverrir Þór Sverrisson 5, Jón Nordal Hafsteinsson 4, Almar Stefán Guðbrandsson 3.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira