Krugman: Íslensk villutrú virkar betur en írskur rétttrúnaður 25. nóvember 2010 07:12 Nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði Paul Krugman segir að brandarinn um Ísland og Írland hafi snúist upp í andhverfu sína. Brandarinn var sagður í upphafi ársins 2009 og hljóðar svo: Hver er munurinn á Íslandi og Írlandi? Svarið er einn stafur og sex mánuðir. Krugman leggur upp með þennan brandara í bloggi sínu í stórblaðinu New York Times þar sem hann segir að tveimur árum eftir íslenska bankahrunið sé Ísland í betri stöðu en Írland sem nú þiggur gríðarlega neyðaraðstoð frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Samt voru Írar rétttrúaðir í viðbrögðum sínum við fjármálakreppunni en Íslendingar villutrúarmenn, að sögn Krugman. Írar hafa verið rétttrúaðir alla leið, þeir tryggðu allar skuldir, fóru í gríðarlegan niðurskurð og heldu sig við evruna. Ísland fór öfuga leið, gengisfellingu, gjaldeyrishöft, og mikið af endurskipulagningu á skuldum. Krugman líkur blogginu á því að segja: "Og vitiði hvað? Villutrúin virkar mun betur en rétttrúnaðurinn." Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði Paul Krugman segir að brandarinn um Ísland og Írland hafi snúist upp í andhverfu sína. Brandarinn var sagður í upphafi ársins 2009 og hljóðar svo: Hver er munurinn á Íslandi og Írlandi? Svarið er einn stafur og sex mánuðir. Krugman leggur upp með þennan brandara í bloggi sínu í stórblaðinu New York Times þar sem hann segir að tveimur árum eftir íslenska bankahrunið sé Ísland í betri stöðu en Írland sem nú þiggur gríðarlega neyðaraðstoð frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Samt voru Írar rétttrúaðir í viðbrögðum sínum við fjármálakreppunni en Íslendingar villutrúarmenn, að sögn Krugman. Írar hafa verið rétttrúaðir alla leið, þeir tryggðu allar skuldir, fóru í gríðarlegan niðurskurð og heldu sig við evruna. Ísland fór öfuga leið, gengisfellingu, gjaldeyrishöft, og mikið af endurskipulagningu á skuldum. Krugman líkur blogginu á því að segja: "Og vitiði hvað? Villutrúin virkar mun betur en rétttrúnaðurinn."
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira