Spænskir bankar slá lántökumet hjá ECB 16. júní 2010 09:58 Spænskir bankar slógu lántökumet hjá Seðlabanka Evrópu (ECB) í síðasta mánuði. Samtals tóku spænskir bankar lán hjá ECB að upphæð 85,6 milljarða evra eða tæplega 13.500 milljarða kr.Í frétt um málið í Financial Times segir að þetta sé tvöföld sú upphæð sem ECB lánaði spænsku bönkunum í kjölfar gjaldþrots Lehman Brothers haustið 2008. Um er að ræða 16,5% af nettólánunum sem evrusvæðislöndunum stóðu til boða hjá ECB í síðasta mánuði.Financial Times hefur eftir sérfræðingum hjá Royal Bank of Scotland að fyrrgreint hlutfall sé óeðlilega hátt þar sem spænska bankakerfið er aðeins 11% af heildarbankakerfi evrusvæðisins. Lántökurnar í maí koma í kjölfar lántaka spænskra banka hjá ECB upp á 74,6 milljarða evra í aprílmánuði.Fram kemur í fréttinni að þessar gríðarlegu háu lántökur spænskra banka endurspegli vel þá miklu spennu sem nú er í spænska hagkerfinu. Ennfremur þýði þetta að almennir fjármálamarkaðir eru nú að lokast fyrir spænsku bankanna og því þurfa þeir í síauknum mæli að leita á náðir ECB eftir fjármagni. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Spænskir bankar slógu lántökumet hjá Seðlabanka Evrópu (ECB) í síðasta mánuði. Samtals tóku spænskir bankar lán hjá ECB að upphæð 85,6 milljarða evra eða tæplega 13.500 milljarða kr.Í frétt um málið í Financial Times segir að þetta sé tvöföld sú upphæð sem ECB lánaði spænsku bönkunum í kjölfar gjaldþrots Lehman Brothers haustið 2008. Um er að ræða 16,5% af nettólánunum sem evrusvæðislöndunum stóðu til boða hjá ECB í síðasta mánuði.Financial Times hefur eftir sérfræðingum hjá Royal Bank of Scotland að fyrrgreint hlutfall sé óeðlilega hátt þar sem spænska bankakerfið er aðeins 11% af heildarbankakerfi evrusvæðisins. Lántökurnar í maí koma í kjölfar lántaka spænskra banka hjá ECB upp á 74,6 milljarða evra í aprílmánuði.Fram kemur í fréttinni að þessar gríðarlegu háu lántökur spænskra banka endurspegli vel þá miklu spennu sem nú er í spænska hagkerfinu. Ennfremur þýði þetta að almennir fjármálamarkaðir eru nú að lokast fyrir spænsku bankanna og því þurfa þeir í síauknum mæli að leita á náðir ECB eftir fjármagni.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira