Stórleikur Justins sá til þess að Stjarnan tryggði sér oddaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2010 18:11 Justin Shouse var frábær í Njarðvík í kvöld. Stjörnumenn tryggðu sér oddaleik á heimavelli eftir fjögurra stiga sigur á Njarðvík, 95-91, í Ljónagryfjunni í kvöld í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deild karla í körfubolta. Justin Shouse átti frábæran leik í kvöld og var arkitektinn á bak við sóknarleik Stjörnunnar sem gekk miklu betur en í fyrsta leiknum. Justin var með 27 stig og 12 stoðsendingar í kvöld. Stjörnumenn byrjuðu frábærlega í Ljónagryfjunni og komust í 16-4 eftir 5 og hálfa mínútu en munurinn var níu stig, 15-24, eftir fyrsta leikhlutann. Kjartan Kjartansson datt í gang um miðjan annan leikhluta og setti niður átta stig á stuttum tíma og það hjálpaði Stjörnunni við að ná góðu forskoti fyrir hálfleik. Það munaði að lokum fimmtán stigum á liðunum í hálfleik þar sem Stjarnan var 52-37 yfir. Njarðvíkingar tóku öll völd í þriðja leikhluta og náðu að jafna leikinn í 65-65, 47 sekúndum fyrir lok hans, áður Djorde Pantelic setti niður þrist og sá til þess að Stjarnan var 68-65 yfir fyrir lokaleikhlutann. Stjörnumenn komust aftur á skrið í lokaleikhlutanum og það var ljóst að endurkoma Njarðvíkurliðsins í þriðja leikhlutanum hafði kostað mikið þrek. Njarðvík gafst aldrei upp og sótti að Stjörnumönnum á lokasekúndunum en Stjörnumenn kláruðu leikinn á vítalínunni og tryggðu sér oddaleik í Ásgarði á fimmtudaginn.Njarðvík-Stjarnan 91-95 (37-52)Stig Njarðvíkur: Magnús Þór Gunnarsson 19, Nick Bradford 15 (7 fráköst, 8 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 14, Friðrik E. Stefánsson 11 (8 fráköst, 7 stoðsendingar), Guðmundur Jónsson 9, Hjörtur Hrafn Einarsson 9 (7 fráköst), Páll Kristinsson 6, Kristján Rúnar Sigurðsson 6, Egill Jónasson 2.Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 27 (12 stoðsendingar), Djorde Pantelic 21 (9 fráköst, 4 varin skot), Jovan Zdravevski 13, Kjartan Atli Kjartansson 10, Fannar Freyr Helgason 9 (7 fráköst), Guðjón Lárusson 7, Magnús Helgason 5 (7 fráköst), Ólafur J. Sigurðsson 3. Dominos-deild karla Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Sjá meira
Stjörnumenn tryggðu sér oddaleik á heimavelli eftir fjögurra stiga sigur á Njarðvík, 95-91, í Ljónagryfjunni í kvöld í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deild karla í körfubolta. Justin Shouse átti frábæran leik í kvöld og var arkitektinn á bak við sóknarleik Stjörnunnar sem gekk miklu betur en í fyrsta leiknum. Justin var með 27 stig og 12 stoðsendingar í kvöld. Stjörnumenn byrjuðu frábærlega í Ljónagryfjunni og komust í 16-4 eftir 5 og hálfa mínútu en munurinn var níu stig, 15-24, eftir fyrsta leikhlutann. Kjartan Kjartansson datt í gang um miðjan annan leikhluta og setti niður átta stig á stuttum tíma og það hjálpaði Stjörnunni við að ná góðu forskoti fyrir hálfleik. Það munaði að lokum fimmtán stigum á liðunum í hálfleik þar sem Stjarnan var 52-37 yfir. Njarðvíkingar tóku öll völd í þriðja leikhluta og náðu að jafna leikinn í 65-65, 47 sekúndum fyrir lok hans, áður Djorde Pantelic setti niður þrist og sá til þess að Stjarnan var 68-65 yfir fyrir lokaleikhlutann. Stjörnumenn komust aftur á skrið í lokaleikhlutanum og það var ljóst að endurkoma Njarðvíkurliðsins í þriðja leikhlutanum hafði kostað mikið þrek. Njarðvík gafst aldrei upp og sótti að Stjörnumönnum á lokasekúndunum en Stjörnumenn kláruðu leikinn á vítalínunni og tryggðu sér oddaleik í Ásgarði á fimmtudaginn.Njarðvík-Stjarnan 91-95 (37-52)Stig Njarðvíkur: Magnús Þór Gunnarsson 19, Nick Bradford 15 (7 fráköst, 8 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 14, Friðrik E. Stefánsson 11 (8 fráköst, 7 stoðsendingar), Guðmundur Jónsson 9, Hjörtur Hrafn Einarsson 9 (7 fráköst), Páll Kristinsson 6, Kristján Rúnar Sigurðsson 6, Egill Jónasson 2.Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 27 (12 stoðsendingar), Djorde Pantelic 21 (9 fráköst, 4 varin skot), Jovan Zdravevski 13, Kjartan Atli Kjartansson 10, Fannar Freyr Helgason 9 (7 fráköst), Guðjón Lárusson 7, Magnús Helgason 5 (7 fráköst), Ólafur J. Sigurðsson 3.
Dominos-deild karla Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Sjá meira