Skortur á demöntum í augsýn, De Beers sker niður 26. apríl 2010 09:54 Financial Times bendir á að þótt þetta sjónarmið sé gott og blessað geti ákvörðun ekki komið betur fyrir eigendur De Beers en nákvæmlega núna. Fyrir dyrum stendur að skrá félagið á markað á næsta ári. Demantar vara að eilífu en það sama gildir ekki um demantanámur. Af þeim sökum hefur De Beers, stærsti framleiðandi á hrádemöntum í heiminum, ákveðið að skera niður framleiðslu sina. Framboðið er ekki nægt til að sinna eftirspurninni. Fjallað er um málið í Financial Times. Þar segir að á síðustu 20 árum hafi ekki fundist nýjar demantanámur eins og þær sem De Beers á í Afriku né þær sem rússneski framleiðandinn Alrosa á í Rússlandi en Alrosa er næststærsti framleiðandinn á eftir De Beers. Á sama tíma hefur notkun á demöntum vaxið verulega, einkum í Asíu. De Beers ræður yfir um 40% af demantaframleiðslu heimsins og mun frá næsta ári takmarka framboð sitt við 40 milljón karöt á ári. Til samanburðar nam framboð De Beers 48 milljónum karata árið 2008. Fari svo að ákvörðun De Beers leiði til minnkandi framboðs á heimsvísu mun það þýða að demantar hækka í verði um 5% á ári næstu fimm ár, að mati Des Kilalea hjá RBC Capital Markets. De Beers segir að ákvörðun sín byggi á náttúruverndarsjónarmiðum, dematar séu náttúruauðlind sem fari þverrandi í heiminum. Financial Times bendir á að þótt þetta sjónarmið sé gott og blessað geti ákvörðun ekki komið betur fyrir eigendur De Beers en nákvæmlega núna. Fyrir dyrum stendur að skrá félagið á markað á næsta ári. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Demantar vara að eilífu en það sama gildir ekki um demantanámur. Af þeim sökum hefur De Beers, stærsti framleiðandi á hrádemöntum í heiminum, ákveðið að skera niður framleiðslu sina. Framboðið er ekki nægt til að sinna eftirspurninni. Fjallað er um málið í Financial Times. Þar segir að á síðustu 20 árum hafi ekki fundist nýjar demantanámur eins og þær sem De Beers á í Afriku né þær sem rússneski framleiðandinn Alrosa á í Rússlandi en Alrosa er næststærsti framleiðandinn á eftir De Beers. Á sama tíma hefur notkun á demöntum vaxið verulega, einkum í Asíu. De Beers ræður yfir um 40% af demantaframleiðslu heimsins og mun frá næsta ári takmarka framboð sitt við 40 milljón karöt á ári. Til samanburðar nam framboð De Beers 48 milljónum karata árið 2008. Fari svo að ákvörðun De Beers leiði til minnkandi framboðs á heimsvísu mun það þýða að demantar hækka í verði um 5% á ári næstu fimm ár, að mati Des Kilalea hjá RBC Capital Markets. De Beers segir að ákvörðun sín byggi á náttúruverndarsjónarmiðum, dematar séu náttúruauðlind sem fari þverrandi í heiminum. Financial Times bendir á að þótt þetta sjónarmið sé gott og blessað geti ákvörðun ekki komið betur fyrir eigendur De Beers en nákvæmlega núna. Fyrir dyrum stendur að skrá félagið á markað á næsta ári.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira