Saudi Arabar vilja halda olíuverðinu undir 80 dollurum 12. desember 2010 08:30 Saudi Arabar vilja halda heimsmarkaðsverði á olíu undir 80 dollurum á tunnuna. Þetta kom fram á fundi OPEC ríkjanna um helgina. Ali al-Naimi olíumálaráðherra Saudi Arabíu segir að ..."70 til 80 dollarar eru gott verð." Þessi ummæli lét ráðherrann falla eftir að OPEC ríkin ákváðu á fundinum að halda framleiðslutakmörkunum sínum áfram þrátt fyrir að verð á olíu hafi farið yfir 90 dollara á tunnuna í síðustu viku. Í frétt á Reuters um málið segir að sérfræðinar hafi átt von á þessari ákvörðun. Þar sem næsti fundur OPEC er ekki fyrr en í byrjun júní á næsta ári munu olíumarkaðir örugglega láta reyna á orð Ali al-Naimi. „Það sem málið snýst í raun um er hvort aukið magn komi á markaðinn," segir Lawrence Eagles yfirmaður olíurannsókna hjá JP Morgan í New York. „Ráðherrann sagði að 80 dollarar væru hámarksverðið. Sjáum til hvort hann fylgir þessum orðum eftir með meira magni af olíu." Verð á olíu var tæplega 88 dollarar á tunnuna við lok markaða á föstudag. Það fór í 90,7 dollara um miðja vikuna og hafði þá ekki verið hærra í tvö ár. Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Saudi Arabar vilja halda heimsmarkaðsverði á olíu undir 80 dollurum á tunnuna. Þetta kom fram á fundi OPEC ríkjanna um helgina. Ali al-Naimi olíumálaráðherra Saudi Arabíu segir að ..."70 til 80 dollarar eru gott verð." Þessi ummæli lét ráðherrann falla eftir að OPEC ríkin ákváðu á fundinum að halda framleiðslutakmörkunum sínum áfram þrátt fyrir að verð á olíu hafi farið yfir 90 dollara á tunnuna í síðustu viku. Í frétt á Reuters um málið segir að sérfræðinar hafi átt von á þessari ákvörðun. Þar sem næsti fundur OPEC er ekki fyrr en í byrjun júní á næsta ári munu olíumarkaðir örugglega láta reyna á orð Ali al-Naimi. „Það sem málið snýst í raun um er hvort aukið magn komi á markaðinn," segir Lawrence Eagles yfirmaður olíurannsókna hjá JP Morgan í New York. „Ráðherrann sagði að 80 dollarar væru hámarksverðið. Sjáum til hvort hann fylgir þessum orðum eftir með meira magni af olíu." Verð á olíu var tæplega 88 dollarar á tunnuna við lok markaða á föstudag. Það fór í 90,7 dollara um miðja vikuna og hafði þá ekki verið hærra í tvö ár.
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent