Saudi Arabar vilja halda olíuverðinu undir 80 dollurum 12. desember 2010 08:30 Saudi Arabar vilja halda heimsmarkaðsverði á olíu undir 80 dollurum á tunnuna. Þetta kom fram á fundi OPEC ríkjanna um helgina. Ali al-Naimi olíumálaráðherra Saudi Arabíu segir að ..."70 til 80 dollarar eru gott verð." Þessi ummæli lét ráðherrann falla eftir að OPEC ríkin ákváðu á fundinum að halda framleiðslutakmörkunum sínum áfram þrátt fyrir að verð á olíu hafi farið yfir 90 dollara á tunnuna í síðustu viku. Í frétt á Reuters um málið segir að sérfræðinar hafi átt von á þessari ákvörðun. Þar sem næsti fundur OPEC er ekki fyrr en í byrjun júní á næsta ári munu olíumarkaðir örugglega láta reyna á orð Ali al-Naimi. „Það sem málið snýst í raun um er hvort aukið magn komi á markaðinn," segir Lawrence Eagles yfirmaður olíurannsókna hjá JP Morgan í New York. „Ráðherrann sagði að 80 dollarar væru hámarksverðið. Sjáum til hvort hann fylgir þessum orðum eftir með meira magni af olíu." Verð á olíu var tæplega 88 dollarar á tunnuna við lok markaða á föstudag. Það fór í 90,7 dollara um miðja vikuna og hafði þá ekki verið hærra í tvö ár. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Saudi Arabar vilja halda heimsmarkaðsverði á olíu undir 80 dollurum á tunnuna. Þetta kom fram á fundi OPEC ríkjanna um helgina. Ali al-Naimi olíumálaráðherra Saudi Arabíu segir að ..."70 til 80 dollarar eru gott verð." Þessi ummæli lét ráðherrann falla eftir að OPEC ríkin ákváðu á fundinum að halda framleiðslutakmörkunum sínum áfram þrátt fyrir að verð á olíu hafi farið yfir 90 dollara á tunnuna í síðustu viku. Í frétt á Reuters um málið segir að sérfræðinar hafi átt von á þessari ákvörðun. Þar sem næsti fundur OPEC er ekki fyrr en í byrjun júní á næsta ári munu olíumarkaðir örugglega láta reyna á orð Ali al-Naimi. „Það sem málið snýst í raun um er hvort aukið magn komi á markaðinn," segir Lawrence Eagles yfirmaður olíurannsókna hjá JP Morgan í New York. „Ráðherrann sagði að 80 dollarar væru hámarksverðið. Sjáum til hvort hann fylgir þessum orðum eftir með meira magni af olíu." Verð á olíu var tæplega 88 dollarar á tunnuna við lok markaða á föstudag. Það fór í 90,7 dollara um miðja vikuna og hafði þá ekki verið hærra í tvö ár.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira