Útilokað að hafa tvo karla efsta 25. febrúar 2010 10:45 Jónas Sigurðsson. MYND/GVA Ekki kemur til greina að hafa karla í tveimur efstu sætunum á lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ, að mati oddvita flokksins, Jónasar Sigurðssonar. Jónas hefur leitt listann um árabil en vann nauman sigur í baráttu um efsta sætið í nýafstöðnu prófkjöri flokksins. Valdimar Leó Friðriksson lenti í öðru sæti. Prófkjörið er ekki bindandi og mun kjörstjórn leggja fram tillögu sína um lista á félagsfundi í kvöld. Konur eru í þriðja og fjórða sæti listans, en flokkurinn er með tvo bæjarfulltrúa. Rætt hefur verið um að setja konu í annað toppsætið. Valdimar Leó hefur stungið upp á því að konan í þriðja sæti taki efsta sætið, en Jónas fari í það þriðja. „Ég hef tjáð kjörnefnd að ég býð eingöngu kost á mér til að leiða listann," segir Jónas. Valdimar telur það hæpið gagnvart kjósendum að færa sig neðar, þar sem hann hafi í raun unnið kosningasigur, en einungis einu atkvæði munaði á honum og Jónasi, sem hefur verið í forystu í sextán ár. Um þetta segir Jónas: „Valdimar ber á bakinu ákveðna fortíð. Hann sagði skilið við flokkinn og fór í framboð fyrir annan. Hann hefur því unnið gegn Samfylkingunni. Ég tel ekki trúverðugt að menn komi aftur og ætli að gerast leiðtogar, nema þeir vinni sér inn traust. Það tekur lengri tíma að vinna sér það inn en að missa það," segir Jónas. - kóþ Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Fleiri fréttir Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Sjá meira
Ekki kemur til greina að hafa karla í tveimur efstu sætunum á lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ, að mati oddvita flokksins, Jónasar Sigurðssonar. Jónas hefur leitt listann um árabil en vann nauman sigur í baráttu um efsta sætið í nýafstöðnu prófkjöri flokksins. Valdimar Leó Friðriksson lenti í öðru sæti. Prófkjörið er ekki bindandi og mun kjörstjórn leggja fram tillögu sína um lista á félagsfundi í kvöld. Konur eru í þriðja og fjórða sæti listans, en flokkurinn er með tvo bæjarfulltrúa. Rætt hefur verið um að setja konu í annað toppsætið. Valdimar Leó hefur stungið upp á því að konan í þriðja sæti taki efsta sætið, en Jónas fari í það þriðja. „Ég hef tjáð kjörnefnd að ég býð eingöngu kost á mér til að leiða listann," segir Jónas. Valdimar telur það hæpið gagnvart kjósendum að færa sig neðar, þar sem hann hafi í raun unnið kosningasigur, en einungis einu atkvæði munaði á honum og Jónasi, sem hefur verið í forystu í sextán ár. Um þetta segir Jónas: „Valdimar ber á bakinu ákveðna fortíð. Hann sagði skilið við flokkinn og fór í framboð fyrir annan. Hann hefur því unnið gegn Samfylkingunni. Ég tel ekki trúverðugt að menn komi aftur og ætli að gerast leiðtogar, nema þeir vinni sér inn traust. Það tekur lengri tíma að vinna sér það inn en að missa það," segir Jónas. - kóþ
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Fleiri fréttir Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent