Útilokað að hafa tvo karla efsta 25. febrúar 2010 10:45 Jónas Sigurðsson. MYND/GVA Ekki kemur til greina að hafa karla í tveimur efstu sætunum á lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ, að mati oddvita flokksins, Jónasar Sigurðssonar. Jónas hefur leitt listann um árabil en vann nauman sigur í baráttu um efsta sætið í nýafstöðnu prófkjöri flokksins. Valdimar Leó Friðriksson lenti í öðru sæti. Prófkjörið er ekki bindandi og mun kjörstjórn leggja fram tillögu sína um lista á félagsfundi í kvöld. Konur eru í þriðja og fjórða sæti listans, en flokkurinn er með tvo bæjarfulltrúa. Rætt hefur verið um að setja konu í annað toppsætið. Valdimar Leó hefur stungið upp á því að konan í þriðja sæti taki efsta sætið, en Jónas fari í það þriðja. „Ég hef tjáð kjörnefnd að ég býð eingöngu kost á mér til að leiða listann," segir Jónas. Valdimar telur það hæpið gagnvart kjósendum að færa sig neðar, þar sem hann hafi í raun unnið kosningasigur, en einungis einu atkvæði munaði á honum og Jónasi, sem hefur verið í forystu í sextán ár. Um þetta segir Jónas: „Valdimar ber á bakinu ákveðna fortíð. Hann sagði skilið við flokkinn og fór í framboð fyrir annan. Hann hefur því unnið gegn Samfylkingunni. Ég tel ekki trúverðugt að menn komi aftur og ætli að gerast leiðtogar, nema þeir vinni sér inn traust. Það tekur lengri tíma að vinna sér það inn en að missa það," segir Jónas. - kóþ Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Ekki kemur til greina að hafa karla í tveimur efstu sætunum á lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ, að mati oddvita flokksins, Jónasar Sigurðssonar. Jónas hefur leitt listann um árabil en vann nauman sigur í baráttu um efsta sætið í nýafstöðnu prófkjöri flokksins. Valdimar Leó Friðriksson lenti í öðru sæti. Prófkjörið er ekki bindandi og mun kjörstjórn leggja fram tillögu sína um lista á félagsfundi í kvöld. Konur eru í þriðja og fjórða sæti listans, en flokkurinn er með tvo bæjarfulltrúa. Rætt hefur verið um að setja konu í annað toppsætið. Valdimar Leó hefur stungið upp á því að konan í þriðja sæti taki efsta sætið, en Jónas fari í það þriðja. „Ég hef tjáð kjörnefnd að ég býð eingöngu kost á mér til að leiða listann," segir Jónas. Valdimar telur það hæpið gagnvart kjósendum að færa sig neðar, þar sem hann hafi í raun unnið kosningasigur, en einungis einu atkvæði munaði á honum og Jónasi, sem hefur verið í forystu í sextán ár. Um þetta segir Jónas: „Valdimar ber á bakinu ákveðna fortíð. Hann sagði skilið við flokkinn og fór í framboð fyrir annan. Hann hefur því unnið gegn Samfylkingunni. Ég tel ekki trúverðugt að menn komi aftur og ætli að gerast leiðtogar, nema þeir vinni sér inn traust. Það tekur lengri tíma að vinna sér það inn en að missa það," segir Jónas. - kóþ
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent