Schumacher ámægður með nýja leikfangið 2. febrúar 2010 11:24 Michael Schumacher í Valencia í gær. Mynd: Getty Images Michael Schumacher er kampakátur að vera kominn aftur í Formúlu 1,, en hann ók með Mercedes í gær á æfingum í Valencia. Hann hóf ferilinn árið 1991, en tók sér þriggja ára hvíld og kom óvænt aftur í slaginn í ár. Hann er með þriggja ára samning við Mercedes liðið sem er stýrt af vini hans Ross Brawn. "Þegar ég byrjaði í Formúlu 1 þá var mikið sjokk að keyra fyrsta hringinn, spenna í öðrum hring og svo þeim næstu. Ég upplifði það sama á ný. Mér líður eins og strák með leikfang í höndunum sem er að skemmta sér", sagði Schumacher við blaðamenn. Hann sagði líka skrítið að sjá Ferrari bílanna bruna brautina, án þess að hann væri að stýra fákunum ítölsku. "Það er skrítið að sjá gamla bílinn minn og vera ekki í honum, en gott að sjá bróðir minn (Massa) og hitta vini mína hjá Ferrari þessa vikuna. Ég tel að við höfum staðið okkur vel á æfingunnni og við fórum meira en 80 hringi í heildina. Mér líður vel og hef undirbúið mig afar vel", sagði Schumacher. Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher er kampakátur að vera kominn aftur í Formúlu 1,, en hann ók með Mercedes í gær á æfingum í Valencia. Hann hóf ferilinn árið 1991, en tók sér þriggja ára hvíld og kom óvænt aftur í slaginn í ár. Hann er með þriggja ára samning við Mercedes liðið sem er stýrt af vini hans Ross Brawn. "Þegar ég byrjaði í Formúlu 1 þá var mikið sjokk að keyra fyrsta hringinn, spenna í öðrum hring og svo þeim næstu. Ég upplifði það sama á ný. Mér líður eins og strák með leikfang í höndunum sem er að skemmta sér", sagði Schumacher við blaðamenn. Hann sagði líka skrítið að sjá Ferrari bílanna bruna brautina, án þess að hann væri að stýra fákunum ítölsku. "Það er skrítið að sjá gamla bílinn minn og vera ekki í honum, en gott að sjá bróðir minn (Massa) og hitta vini mína hjá Ferrari þessa vikuna. Ég tel að við höfum staðið okkur vel á æfingunnni og við fórum meira en 80 hringi í heildina. Mér líður vel og hef undirbúið mig afar vel", sagði Schumacher.
Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira