Schumacher og Vettel unnu fjórða meistarabikar Þýskalands 27. nóvember 2010 21:33 Schumacher og Vettal fagna sigri Þýskalands í dag., en þeir keppa sem einstaklingar á morgun. Mynd: Getty Images Michael Schumacher og Sebastian Vettel tryggðu Þýskalandi meistarabikar þjóða í kappakstursmóti meistaranna í kvöld, en mótið fór fram í Dusseldorf í Þýskalandi. Þeir landar lögðu lið Breta, skipað þeim Andy Pirlaux og Jason Plato að velli í úrslitum. Schumacher keppti í hreinum úrslitum við Pirlaux eftir að staðan var 1-1 á milli Þýskalands og Bretlands í úrslitunum, en 16 ökumenn kepptu fyrir hönd þjóða sinna í mótinu. Ekið var á ýmiskonar ökutækjum á malbikaðri braut sem búið er að leggja á knattspyrnuvelli og verður keppt á ný á morgun. Þá verður einstaklingskeppni í kappakstursmóti meistaranna og verður mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún kl. 11.45. Sömu keppendur verða og í dag og eru það þekktir kappar á sviði ýmissa akstursíþrótta, þeir sömu og óku í i dag. Keppni einstaklinga á sunnudag A riðill: Sébastien LOEB, sjöfaldur heimsmeistari í rallakstri Heikki KOVALAINEN, ökumaður Lotus í Formúlu 1 Jeroen BLEEKEMOLEN, tvöfaldur sigurvegar í Porsche Super Cup Bertrand BAGUETTE, meistari 2009 í Nissan World Series B riðill: Tom KRISTENSEN, áttfaldur meistari í Le Mans 24 hours Andy PRIAULX, þrefaldur meistari í World Touring Car Mick DOOHAN, fimmfaldur mótorhjólameistari (500c) Travis PASTRANA, ellefaldur gullverðlaunahafi í X-Games C riðill: Sebastian VETTEL, heimsmeistari í Formúlu 1 2010 Carl EDWARDS, meistari í 2007 NASCAR Nationwide Series Filipe ALBUQUERQUE, vann ROC Suður Evrópu 2010 Tanner FOUST, vann í rall og rallikrossi X-Games 2010 D riðill: Michael SCHUMACHER, sjöfaldur meistari í Formúlu 1 Alain PROST, fjórfaldur meistari í Formúlu 1 Jason PLATO, tvöfaldur meistari í British Touring Car Alvaro PARENTE, vann ROC South Evrópu 201 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Michael Schumacher og Sebastian Vettel tryggðu Þýskalandi meistarabikar þjóða í kappakstursmóti meistaranna í kvöld, en mótið fór fram í Dusseldorf í Þýskalandi. Þeir landar lögðu lið Breta, skipað þeim Andy Pirlaux og Jason Plato að velli í úrslitum. Schumacher keppti í hreinum úrslitum við Pirlaux eftir að staðan var 1-1 á milli Þýskalands og Bretlands í úrslitunum, en 16 ökumenn kepptu fyrir hönd þjóða sinna í mótinu. Ekið var á ýmiskonar ökutækjum á malbikaðri braut sem búið er að leggja á knattspyrnuvelli og verður keppt á ný á morgun. Þá verður einstaklingskeppni í kappakstursmóti meistaranna og verður mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún kl. 11.45. Sömu keppendur verða og í dag og eru það þekktir kappar á sviði ýmissa akstursíþrótta, þeir sömu og óku í i dag. Keppni einstaklinga á sunnudag A riðill: Sébastien LOEB, sjöfaldur heimsmeistari í rallakstri Heikki KOVALAINEN, ökumaður Lotus í Formúlu 1 Jeroen BLEEKEMOLEN, tvöfaldur sigurvegar í Porsche Super Cup Bertrand BAGUETTE, meistari 2009 í Nissan World Series B riðill: Tom KRISTENSEN, áttfaldur meistari í Le Mans 24 hours Andy PRIAULX, þrefaldur meistari í World Touring Car Mick DOOHAN, fimmfaldur mótorhjólameistari (500c) Travis PASTRANA, ellefaldur gullverðlaunahafi í X-Games C riðill: Sebastian VETTEL, heimsmeistari í Formúlu 1 2010 Carl EDWARDS, meistari í 2007 NASCAR Nationwide Series Filipe ALBUQUERQUE, vann ROC Suður Evrópu 2010 Tanner FOUST, vann í rall og rallikrossi X-Games 2010 D riðill: Michael SCHUMACHER, sjöfaldur meistari í Formúlu 1 Alain PROST, fjórfaldur meistari í Formúlu 1 Jason PLATO, tvöfaldur meistari í British Touring Car Alvaro PARENTE, vann ROC South Evrópu 201
Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira