Írar gætu lært mikið af Íslendingum um viðbrögð við hruninu 21. júlí 2010 07:12 Írar gætu dregið mikinn lærdóm af viðbrögðum Íslendinga við bankahruni Íslands haustið 2008. Þetta kemur fram í skýrslu írskrar þingnefndar Um er að ræða fjárlaganefnd írska þingsins en tveir meðlimir hennar, Bernand Allen og Jim O´Keeffe, heimsóttu Ísland nýlega og var heimsóknin liður í rannsókn nefndarinnar á hruni írska bankakerfisins. Greint er frá málinu í blaðinu Irish Times en þar er meðal annars fjallað um rannsóknarnefnd Alþingis og þá skýrslu sem sú nefnd gaf út. Allen segir að það hafi komið á óvart hve bankahrun landanna tveggja líkjast hvort öðru. Hann segir hinsvegar að Íslendingar séu komnir mun lengra áleiðis í viðbrögðum sínum eftir hrunið en Írar eru. Fjármálaráðherra Írlands, Brian Lenihan, tilkynnti fyrr í þessum mánuði að finnski embættismaðurinn Peter Nyberg myndi stjórna rannsóknarnefnd írsku stjórnarinnar um bankahrunið þar í landi. Allen hvetur til þess að störf þeirrar nefndar verði byggð á sama grunni og störf rannsóknarnefndar Alþingis. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Írar gætu dregið mikinn lærdóm af viðbrögðum Íslendinga við bankahruni Íslands haustið 2008. Þetta kemur fram í skýrslu írskrar þingnefndar Um er að ræða fjárlaganefnd írska þingsins en tveir meðlimir hennar, Bernand Allen og Jim O´Keeffe, heimsóttu Ísland nýlega og var heimsóknin liður í rannsókn nefndarinnar á hruni írska bankakerfisins. Greint er frá málinu í blaðinu Irish Times en þar er meðal annars fjallað um rannsóknarnefnd Alþingis og þá skýrslu sem sú nefnd gaf út. Allen segir að það hafi komið á óvart hve bankahrun landanna tveggja líkjast hvort öðru. Hann segir hinsvegar að Íslendingar séu komnir mun lengra áleiðis í viðbrögðum sínum eftir hrunið en Írar eru. Fjármálaráðherra Írlands, Brian Lenihan, tilkynnti fyrr í þessum mánuði að finnski embættismaðurinn Peter Nyberg myndi stjórna rannsóknarnefnd írsku stjórnarinnar um bankahrunið þar í landi. Allen hvetur til þess að störf þeirrar nefndar verði byggð á sama grunni og störf rannsóknarnefndar Alþingis.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira