Benitez svarar Hodgson fullum hálsi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. nóvember 2010 09:22 Rafa Benitez, stjóri Inter, á blaðamannafundinum í gær. Nordic Photos / Getty Images Rafa Benitez, stjóri Inter, hefur svarað ummælum Roy Hodgson, knattspyrnustjóra Liverpool, fullum hálsi. Hodgson sagði í síðustu viku að félagið hefði gert nokkur dýrkeypt mistök síðustu ár en Benitez var áður stjóri Liverpool áður en Hogdson tók við í sumar. „Hann er að tala um hluti sem hann hefur ekki vit á," sagði Benitez á blaðamannafundi fyrir leik Inter gegn Tottenham í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fyrir nokkru gagnrýndi Benitez fyrrum eigendur Liverpool vegna atvika sem urðu til þess að hann fór frá félaginu. „Á Spáni er sagt að hvítur vökvi í flösku hljóti að vera mjólk." Í gær notaði hann svipaðar aðferðir til að beina spjótum sínum að Hodgson. „Sumt fólk getur ekki séð prest á sykurfjalli," sagði Benitez. „Ég held að hr. Hogson, hann skilur ekki. Hver einasti blaðamannafundur er verri en hinn sem var á undan. Hann er að tala um hluti sem hann hefur ekki vit á. Og sumt fólk getur ekki séð prest á sykurfjalli." „Það getur vel verið að hann hafi verið í aðeins stuttan tíma í Liverpool. En það sem við gerðum var að fylla stuðningsmenn Liverpool stolti á nýjan leik. Við börðumst fyrir stuðningsmennina, við börðumst fyrir félagið og við börðumst fyrir leikmennina okkar. Kannski skilur hann þetta ekki." „Ég var með leikmannahóp sem var 300 milljóna punda virði þó svo að ég hafi aðeins eytt tíu milljónum nettó. Ég var með þrettán landsliðsmenn í hópnum." „Þannig að ég held að hann ætti frekar að einbeita sér að sínu starfi í stað þess að tala um hitt og þetta. Það væri það besta fyrir félagið og stuðningsmenn þess." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjá meira
Rafa Benitez, stjóri Inter, hefur svarað ummælum Roy Hodgson, knattspyrnustjóra Liverpool, fullum hálsi. Hodgson sagði í síðustu viku að félagið hefði gert nokkur dýrkeypt mistök síðustu ár en Benitez var áður stjóri Liverpool áður en Hogdson tók við í sumar. „Hann er að tala um hluti sem hann hefur ekki vit á," sagði Benitez á blaðamannafundi fyrir leik Inter gegn Tottenham í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fyrir nokkru gagnrýndi Benitez fyrrum eigendur Liverpool vegna atvika sem urðu til þess að hann fór frá félaginu. „Á Spáni er sagt að hvítur vökvi í flösku hljóti að vera mjólk." Í gær notaði hann svipaðar aðferðir til að beina spjótum sínum að Hodgson. „Sumt fólk getur ekki séð prest á sykurfjalli," sagði Benitez. „Ég held að hr. Hogson, hann skilur ekki. Hver einasti blaðamannafundur er verri en hinn sem var á undan. Hann er að tala um hluti sem hann hefur ekki vit á. Og sumt fólk getur ekki séð prest á sykurfjalli." „Það getur vel verið að hann hafi verið í aðeins stuttan tíma í Liverpool. En það sem við gerðum var að fylla stuðningsmenn Liverpool stolti á nýjan leik. Við börðumst fyrir stuðningsmennina, við börðumst fyrir félagið og við börðumst fyrir leikmennina okkar. Kannski skilur hann þetta ekki." „Ég var með leikmannahóp sem var 300 milljóna punda virði þó svo að ég hafi aðeins eytt tíu milljónum nettó. Ég var með þrettán landsliðsmenn í hópnum." „Þannig að ég held að hann ætti frekar að einbeita sér að sínu starfi í stað þess að tala um hitt og þetta. Það væri það besta fyrir félagið og stuðningsmenn þess."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjá meira