Stærsta skattahneyksli Danmerkur í uppsiglingu 7. september 2010 07:22 Stærsta skattahneyksli í sögu Danmerkur er líklega í uppsiglingu. Upphæðin nemur 1.000 milljörðum danskra króna eða yfir 20.000 milljörðum króna. Fjallað er um málið í öllum helstu fjölmiðlum Danmerkur í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Ríkisskattstjóra landsins hafa dönsk fyrirtæki og auðugir Danir flutt 1.000 milljarða danskra kr. til og frá 55 skattaskjólum víðsvegar um heiminn á undanförnum fimm árum. Troels Lund Poulsen skattamálaráðherra Dana segir að hann hafi fengið áfall þegar hann sá upplýsingarnar frá skattinum og lofar því að aukafjárveiting muni fást til að rannsaka að fullu það sem gæti orðið stærsta skattahneyksli í sögu landsins. Bæði Poulsen og skatturinn taka þó fram að ekki sé endilega um skattaflótta að ræða þótt fé sé yfirfært frá Danmörku til staða á borð við Cayman eyjar og Bahama. Rannsóknin sem liggur að baki þessum upplýsingum er ein sú umfangsmesta sem danski skatturinn hefur efnt til en nú er verið að fara í gegnum gögn frá 20 bönkum og fjármálastofnunum í Danmörku. Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Stærsta skattahneyksli í sögu Danmerkur er líklega í uppsiglingu. Upphæðin nemur 1.000 milljörðum danskra króna eða yfir 20.000 milljörðum króna. Fjallað er um málið í öllum helstu fjölmiðlum Danmerkur í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Ríkisskattstjóra landsins hafa dönsk fyrirtæki og auðugir Danir flutt 1.000 milljarða danskra kr. til og frá 55 skattaskjólum víðsvegar um heiminn á undanförnum fimm árum. Troels Lund Poulsen skattamálaráðherra Dana segir að hann hafi fengið áfall þegar hann sá upplýsingarnar frá skattinum og lofar því að aukafjárveiting muni fást til að rannsaka að fullu það sem gæti orðið stærsta skattahneyksli í sögu landsins. Bæði Poulsen og skatturinn taka þó fram að ekki sé endilega um skattaflótta að ræða þótt fé sé yfirfært frá Danmörku til staða á borð við Cayman eyjar og Bahama. Rannsóknin sem liggur að baki þessum upplýsingum er ein sú umfangsmesta sem danski skatturinn hefur efnt til en nú er verið að fara í gegnum gögn frá 20 bönkum og fjármálastofnunum í Danmörku.
Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira