Það var heppinn Dani sem hlaut fyrsta vinninginn í Víkingalottóinu eða rúmlega 436 milljónir króna.
Fimm Íslendingar fengu þó eitthvað í sinn hlaut en tveir voru með fimm jókartölur réttar réttri í röð. Þeir miðar voru seldir á Olís, Norðlingabraut 7 í Reykjavík og hinn í Skalla á Vesturlandsvegi í Reykjavík. Þá voru þrír Íslendingar sem fjórar jókertölur réttar í réttri röð. Þeir miðar voru keyptir á N1 í Fossvogi, Olís á Háaleitisbraut í Reykjavík og einn miði var í áskrift.
