Björk minnist McQueen í GQ 2. október 2010 14:00 Björk og mcQueen Björk hefur skrifað minningargrein um tískuhönnuðinn Alexander McQueen. Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hefur skrifað minningargrein um tískuhönnuðinn Alexander McQueen sem birtist á tískusíðunni GQ.com. McQueen framdi sjálfvíg í febrúar en Björk var náin vinkona hans. Stutt er síðan hún söng í minningarathöfn um hann í London og nú hefur hún bætt um betur og skrifað um hann tilfinningaríka minningargrein. „Þegar ég flutti til London frá Íslandi fannst mér stundum leiðinlegt að hlusta á Breta tala um hrun heimsveldis þeirra og hvernig þeir vildu meina að allur heimurinn væri sömuleiðis á niðurleið. Lee (McQueen) var uppfullur af hugmyndum um hvernig átti að taka á þessum hugmyndum með frjósemi, gleði og hugrekki," skrifaði Björk.Björk söng lagið Gloomy Sunday eftir Billie Holiday í minningarathöfninni í St. Paul's dómkirkjunni í London.„Hann var hugrakkur maður sem horfði beint í augun á dauðanum og nýju lífi. Honum tókst að tengjast, ekki bara fáguðum hluta menningar sinnar, heldur einnig þessum frumkrafti. Það er líklega þess vegna sem við hittumst í upphafi," skrifaði hún. „Þrátt fyrir að við værum mjög ólík, áttum við það sameiginlegt að fá innblástur úr náttúrunni." Björk skrifaði einnig ljóð um McQueen sem birtist á heimasíðu hennar, bjork.com. Björk og McQueen unnu meðal annars saman að forsíðumyndinni á Homogenic og klukkukjólnum fyrir myndbandið Who Is It? Björk Lífið Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Sjá meira
Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hefur skrifað minningargrein um tískuhönnuðinn Alexander McQueen sem birtist á tískusíðunni GQ.com. McQueen framdi sjálfvíg í febrúar en Björk var náin vinkona hans. Stutt er síðan hún söng í minningarathöfn um hann í London og nú hefur hún bætt um betur og skrifað um hann tilfinningaríka minningargrein. „Þegar ég flutti til London frá Íslandi fannst mér stundum leiðinlegt að hlusta á Breta tala um hrun heimsveldis þeirra og hvernig þeir vildu meina að allur heimurinn væri sömuleiðis á niðurleið. Lee (McQueen) var uppfullur af hugmyndum um hvernig átti að taka á þessum hugmyndum með frjósemi, gleði og hugrekki," skrifaði Björk.Björk söng lagið Gloomy Sunday eftir Billie Holiday í minningarathöfninni í St. Paul's dómkirkjunni í London.„Hann var hugrakkur maður sem horfði beint í augun á dauðanum og nýju lífi. Honum tókst að tengjast, ekki bara fáguðum hluta menningar sinnar, heldur einnig þessum frumkrafti. Það er líklega þess vegna sem við hittumst í upphafi," skrifaði hún. „Þrátt fyrir að við værum mjög ólík, áttum við það sameiginlegt að fá innblástur úr náttúrunni." Björk skrifaði einnig ljóð um McQueen sem birtist á heimasíðu hennar, bjork.com. Björk og McQueen unnu meðal annars saman að forsíðumyndinni á Homogenic og klukkukjólnum fyrir myndbandið Who Is It?
Björk Lífið Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Sjá meira