Eurovision-hópurinn vel stemmdur fyrir lokarennslin - myndir Ellý Ármanns skrifar 24. maí 2010 13:00 „Bobbysocks sungu lagið La det swinge á opnunarhátíðinni í gær í Ráðhúsinu í Osló. Á sama stað og friðarverðlaun Nóbels eru afhent," segir Örlygur. „Stemningin er mjög góð. Þetta hefur gengið allt alveg vakalega vel. Þetta er mjög góður hópur og allir eru vel stemmdir," segir Örlygur Smári annar höfundur framlags Íslands í Eurovision í ár „Je ne sais quoi". Örlygur, sem er staddur í Telenor-höllinni í Osló með íslenska Eurovisionhópnum í svokölluðu rennsli fyrir forkeppnina sem fram fer annaðkvöld, er bjartsýnn: „Við höfum haldið atriðinu einföldu og það hefur hjálpað mikið við að fá góða myndvinnslu." Skiptir myndvinnslan miklu? „Já, myndvinnslan skiptir miklu máli. Hljóð, mynd og kóreógrafía, eða sviðshreyfingar, vinna núna mjög vel saman." „Núna er verið að sminka alla og greiða og svo förum við á svið klukkan rúmlega fjögur á norskum tíma og svo aftur í kvöld," segir Örlygur. Birna, Bobbysocks, Pétur, Svava og Kristján.Hera Björk í miðju viðtali.Pétur Örn Guðmundsson og Örlygur Smári.Hera Björk. Eurovision Tengdar fréttir Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28 Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Sjá meira
„Stemningin er mjög góð. Þetta hefur gengið allt alveg vakalega vel. Þetta er mjög góður hópur og allir eru vel stemmdir," segir Örlygur Smári annar höfundur framlags Íslands í Eurovision í ár „Je ne sais quoi". Örlygur, sem er staddur í Telenor-höllinni í Osló með íslenska Eurovisionhópnum í svokölluðu rennsli fyrir forkeppnina sem fram fer annaðkvöld, er bjartsýnn: „Við höfum haldið atriðinu einföldu og það hefur hjálpað mikið við að fá góða myndvinnslu." Skiptir myndvinnslan miklu? „Já, myndvinnslan skiptir miklu máli. Hljóð, mynd og kóreógrafía, eða sviðshreyfingar, vinna núna mjög vel saman." „Núna er verið að sminka alla og greiða og svo förum við á svið klukkan rúmlega fjögur á norskum tíma og svo aftur í kvöld," segir Örlygur. Birna, Bobbysocks, Pétur, Svava og Kristján.Hera Björk í miðju viðtali.Pétur Örn Guðmundsson og Örlygur Smári.Hera Björk.
Eurovision Tengdar fréttir Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28 Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Sjá meira
Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28