AGS-fundi mistókst að stoppa gjaldmiðlastríð 11. október 2010 08:35 Á fundi meðlima Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um, helgina mistókst að ná samkomulagi um að blása af gjaldmiðlastríð sem nú geysar í heiminum. Stríð fellst í því að ýmsar ríkisstjórnir hafa gripið til ráðstafana til að veikja gengi gjaldmiðla sinna svo hagkerfin heimafyrir séu samkeppnishæfari í alþjóðaviðskiptum.Fjallar er um málið á börsen.dk þar sem vitnað er í greiningu Danske Bank sem segir að niðurstaða fundarins sé til háborinnar skammar. Það líti úr fyrir að Evrópa verði verst úti í þessu stríði.Mikil gagnrýni hefur beinst að Kína undanfarna mánuði vegna þess að gengi júansins hefur þótt alltof lágt skráð. Bandaríkjamenn hafa beitt Kínverja miklum þrýstingi um að lækka gengið en lítið hefur áunnist. Þá eru Bandaríkjamenn sjálfir sakaðir um að stuðla að veikingu dollarins með lausbeislaðri efnahagfsstefnu sinni.Brasilíumenn hugsa sér til hreyfings, ásamt öðrum löndum í Suður-Ameríku en fjármagn hefur streymt inn til Brasilíu vegna vaxtamunar við önnur lönd. Þetta fjármagn er þegar skattað en fleiri aðgerðir eru í bígerð til að veikja gengi brasilíska realsins.Japanir hafa gripið til aðgerða til að stýra gengi jensins niður á við og Indland og fleiri lönd í Asíu íhuga nú slíkar aðgerðir. Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Á fundi meðlima Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um, helgina mistókst að ná samkomulagi um að blása af gjaldmiðlastríð sem nú geysar í heiminum. Stríð fellst í því að ýmsar ríkisstjórnir hafa gripið til ráðstafana til að veikja gengi gjaldmiðla sinna svo hagkerfin heimafyrir séu samkeppnishæfari í alþjóðaviðskiptum.Fjallar er um málið á börsen.dk þar sem vitnað er í greiningu Danske Bank sem segir að niðurstaða fundarins sé til háborinnar skammar. Það líti úr fyrir að Evrópa verði verst úti í þessu stríði.Mikil gagnrýni hefur beinst að Kína undanfarna mánuði vegna þess að gengi júansins hefur þótt alltof lágt skráð. Bandaríkjamenn hafa beitt Kínverja miklum þrýstingi um að lækka gengið en lítið hefur áunnist. Þá eru Bandaríkjamenn sjálfir sakaðir um að stuðla að veikingu dollarins með lausbeislaðri efnahagfsstefnu sinni.Brasilíumenn hugsa sér til hreyfings, ásamt öðrum löndum í Suður-Ameríku en fjármagn hefur streymt inn til Brasilíu vegna vaxtamunar við önnur lönd. Þetta fjármagn er þegar skattað en fleiri aðgerðir eru í bígerð til að veikja gengi brasilíska realsins.Japanir hafa gripið til aðgerða til að stýra gengi jensins niður á við og Indland og fleiri lönd í Asíu íhuga nú slíkar aðgerðir.
Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira