Olían hækkar í krafti nýrra hagtalna vestan hafs 26. apríl 2010 08:34 Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka í dag og er tunnan af Brent olíu á markaðinum í London nú komin í 87,50 dollara. Hefur verðið á henni ekki verið hærra undanfarna 18 mánuði. Það er nýjar hagtölur í Bandaríkjunum sem valda hækkunum á olíunni nú.Í frétt um málið á Reuters segir að nýjar tölur um framleiðslu og fasteignasölur í Bandaríkjunum hafi aukið mjög vonir manna um að mesti orkunotandi heimsins sé á leið inn í efnahagslega uppsveiflu. Olíuverðið á markaðinum í New York stendur nú í rúmlega 85 dollurum á tunnuna og hefur hækkað um 1,5 dollara frá því á föstudag í síðustu viku.„Þessa stundina ríkir meiri bjartsýni á markaðinum en fyrr þökk sé öflugum hagtölum í Bandaríkjunum og þeirri staðreynd að Evrópa hefur opnað að nýju lofthelgi sína í kjölfar þess að öskuvandamálið er að leysast," segir Keiichi Sano framkvæmdastjóri rannsókna hjá SCM Securities í Tókýó.Sano reiknar með að olíuverðið haldist á bilinu 80 til 87 dollarar á tunnuna á næstunni en vandamál Grikklands gætu breytt því mati. „Grikkland veldur fjárfestum miklum áhyggjum," segir Sano. „Fólk hefur áhyggjur af því að ástandið þar muni smita frá sér til Spánar og Portúgal." Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka í dag og er tunnan af Brent olíu á markaðinum í London nú komin í 87,50 dollara. Hefur verðið á henni ekki verið hærra undanfarna 18 mánuði. Það er nýjar hagtölur í Bandaríkjunum sem valda hækkunum á olíunni nú.Í frétt um málið á Reuters segir að nýjar tölur um framleiðslu og fasteignasölur í Bandaríkjunum hafi aukið mjög vonir manna um að mesti orkunotandi heimsins sé á leið inn í efnahagslega uppsveiflu. Olíuverðið á markaðinum í New York stendur nú í rúmlega 85 dollurum á tunnuna og hefur hækkað um 1,5 dollara frá því á föstudag í síðustu viku.„Þessa stundina ríkir meiri bjartsýni á markaðinum en fyrr þökk sé öflugum hagtölum í Bandaríkjunum og þeirri staðreynd að Evrópa hefur opnað að nýju lofthelgi sína í kjölfar þess að öskuvandamálið er að leysast," segir Keiichi Sano framkvæmdastjóri rannsókna hjá SCM Securities í Tókýó.Sano reiknar með að olíuverðið haldist á bilinu 80 til 87 dollarar á tunnuna á næstunni en vandamál Grikklands gætu breytt því mati. „Grikkland veldur fjárfestum miklum áhyggjum," segir Sano. „Fólk hefur áhyggjur af því að ástandið þar muni smita frá sér til Spánar og Portúgal."
Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira