Víða hefur orðið vart við dekkjaskort 9. nóvember 2010 03:45 Örtröð Mikið annríki hefur verið á dekkjaverkstæðum síðustu daga svo að víða hefur orðið vart við dekkjaskort. fréttablaðið/arnþór Dekkjaskortur hefur gert vart við sig á sumum hjólbarðaverkstæðum höfuðborgarsvæðisins síðustu daga og vikur, enda tíðarfar þannig að langar biðraðir hafa myndast við mörg verkstæðanna. Viðmælandi Fréttablaðsins á skrifstofu Sólningar sagði aðspurður að ekki væri hægt að neita því að vart hefði verið um dekkjaþurrð. Enn væru þó til dekk í flestum stærðum, en versta ástandið væri í sendibíladekkjunum. Þó væri líka farið að ganga á birgðir í jeppadekkjum og sumum stærðum fólksbíla. Hann sagði að hjá Sólningu væru vetrardekk fyrir jeppa og fólksbíla pöntuð í upphafi árs og það tæki tíma að fá nýja pöntun. Sérstaklega hvað varðaði nagladekk, sem virtust halda velli þrátt fyrir allt sem væri sagt þeim í móti. Dagur Benónýsson, yfirmaður hjá N1, sagði að þótt mikið annríki hefði verið hjá verkstæðum fyrirtækisins þessa fyrstu daga frosts og snjóa væri ástandið ekki orðið alvarlegt. „Þetta bjargast. Við erum að fá nýjar sendingar reglulega og sú næsta kemur í næstu viku.“- þj Fréttir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Dekkjaskortur hefur gert vart við sig á sumum hjólbarðaverkstæðum höfuðborgarsvæðisins síðustu daga og vikur, enda tíðarfar þannig að langar biðraðir hafa myndast við mörg verkstæðanna. Viðmælandi Fréttablaðsins á skrifstofu Sólningar sagði aðspurður að ekki væri hægt að neita því að vart hefði verið um dekkjaþurrð. Enn væru þó til dekk í flestum stærðum, en versta ástandið væri í sendibíladekkjunum. Þó væri líka farið að ganga á birgðir í jeppadekkjum og sumum stærðum fólksbíla. Hann sagði að hjá Sólningu væru vetrardekk fyrir jeppa og fólksbíla pöntuð í upphafi árs og það tæki tíma að fá nýja pöntun. Sérstaklega hvað varðaði nagladekk, sem virtust halda velli þrátt fyrir allt sem væri sagt þeim í móti. Dagur Benónýsson, yfirmaður hjá N1, sagði að þótt mikið annríki hefði verið hjá verkstæðum fyrirtækisins þessa fyrstu daga frosts og snjóa væri ástandið ekki orðið alvarlegt. „Þetta bjargast. Við erum að fá nýjar sendingar reglulega og sú næsta kemur í næstu viku.“- þj
Fréttir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira