Tívolí ætlar að reka spilavíti við Ráðhústorgið 12. nóvember 2010 12:51 Danski skemmtigarðurinn Tívolí mun koma sér upp spilavíti og verður það staðsett í H.C. Andersen höllinni við Ráðhústorgið í miðborg Kaupmannahafnar.Í frétt um málið í Jyllands Posten er haft eftir Lars Liebst forstjóra Tívolí að spilavítinu sé ætlað að draga að fleiri erlenda ferðamenn inn í skemmtigarðinn. Tívolí geti þá í framtíðinni vegið upp tapið í rússíbönunum með hagnaðinum frá rúllettuborðunum.Danska dómsmálaráðuneytið samþykkti í febrúar að gefa út fjögur ný leyfi fyrir spilavítum, tvö í landi og tvö á sjó. Tívolí hefur fengið annað landleyfið og reiknar með að opna sitt spilavíti árið 2012. Sem stendur er H.C. Andersen höllin notuð undir fundahöld og sýningar. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Danski skemmtigarðurinn Tívolí mun koma sér upp spilavíti og verður það staðsett í H.C. Andersen höllinni við Ráðhústorgið í miðborg Kaupmannahafnar.Í frétt um málið í Jyllands Posten er haft eftir Lars Liebst forstjóra Tívolí að spilavítinu sé ætlað að draga að fleiri erlenda ferðamenn inn í skemmtigarðinn. Tívolí geti þá í framtíðinni vegið upp tapið í rússíbönunum með hagnaðinum frá rúllettuborðunum.Danska dómsmálaráðuneytið samþykkti í febrúar að gefa út fjögur ný leyfi fyrir spilavítum, tvö í landi og tvö á sjó. Tívolí hefur fengið annað landleyfið og reiknar með að opna sitt spilavíti árið 2012. Sem stendur er H.C. Andersen höllin notuð undir fundahöld og sýningar.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira