Innlent

Vilja úrbætur í avinnumálum

Samtök atvinnurekenda á Reykjanesi standa fyrir opnum borgarafundi í Stapa í Reykjanesbæ kl. 16.30 í dag. Auk þeirra standa fjölmargir hagsmunaaðilar að fundinum og mun fundarstjórn vera í höndum Gylfa Arnbjörnssonar forseta Alþýðusambands Íslands.

Eins og fram hefur komið er atvinnuleysi á Suðurnesjum það mesta á landsvísu. Er tilgangur fundarins að hvetja til samstöðu og að þrýsta á um úrbætur í atvinnumálum og krefjast samtökin þess að stjórnvöld komi frekar að uppbyggingu atvinnutækifæra á svæðinu. -þj






Fleiri fréttir

Sjá meira


×