Danir spara milljarða sem aldrei fyrr 25. október 2010 11:23 Danskar fjölskyldur settu 8,6 milljarða danskra kr. eða um 180 milljarða kr. aukalega inn á bankareikinga sína á milli ágúst og september í ár. Þar með hefur sparnaður Dana slegið nýtt met. Í umfjöllun um málið á börsen.dk segir að innlán heimila í dönsku bönkunum nemi nú tæplega 778 milljörðum danskra kr. eða rúmlega 16.000 milljörðum kr. Upphæðin, sem nemur yfir tífaldri landsframleiðslu Íslands, hefur aldrei verið hærri í sögu Danmerkur. Hún samsvarar því að hver Dani eigi að meðaltali 180.000 danskar kr. inn á bankareikningi eða um 3,8 milljónir kr. Las Olsen hagfræðingur hjá Danske Bank segir að þessar tölur endurspegli það að Danir hafa fengið meira fé í hendur í gegnum skattalækkanir, útgreiðslur af séreignasparnaði og lægri vexti á íbúðahúsnæði. Á sama tíma nota Danir minna fé í einkaneyslu sína en raunin var á árunum fyrir fjármálakreppuna árið 2007. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Danskar fjölskyldur settu 8,6 milljarða danskra kr. eða um 180 milljarða kr. aukalega inn á bankareikinga sína á milli ágúst og september í ár. Þar með hefur sparnaður Dana slegið nýtt met. Í umfjöllun um málið á börsen.dk segir að innlán heimila í dönsku bönkunum nemi nú tæplega 778 milljörðum danskra kr. eða rúmlega 16.000 milljörðum kr. Upphæðin, sem nemur yfir tífaldri landsframleiðslu Íslands, hefur aldrei verið hærri í sögu Danmerkur. Hún samsvarar því að hver Dani eigi að meðaltali 180.000 danskar kr. inn á bankareikningi eða um 3,8 milljónir kr. Las Olsen hagfræðingur hjá Danske Bank segir að þessar tölur endurspegli það að Danir hafa fengið meira fé í hendur í gegnum skattalækkanir, útgreiðslur af séreignasparnaði og lægri vexti á íbúðahúsnæði. Á sama tíma nota Danir minna fé í einkaneyslu sína en raunin var á árunum fyrir fjármálakreppuna árið 2007.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira