Alonso: Erum með í titilbaráttunni 16. júní 2010 11:23 Michael Schumacher, Fernando Alonso og Sebastian Vettel. Allir stefndu þeir á titilinn í uphafi ársins, en McLaren ökumenn leiða meistaramótið. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso telur að Ferrari sé enn inn í myndinni varðandi meistaraslaginn í Formúlu 1, jafnvel þó hann hafi aðeins unnið einn sigur á keppnistímabilinu. Hann vann fyrsta mót ársins. Alonso segir í frétt á vefsíðu Ferrari, sem er birt á autosport.com að Ferari verði með fjölda nýjunga í bílnum, sem bæta muni eiginleika bílsins og tiltekur þá sérstaklega endurbætur á bílnum fyrir Silverstone og Hockenheim mótin sem eru í júlí. Þá blæs hann á umræða um að Ferrari sé ekki lengur í titillslagnum, en McLaren er í efsta sæti í keppni bílasmiða og Lewis Hamilton í keppni ökumanna. "Ég get ekki skilið að hægt sé að segja það. Tímabilið er ekki hálfnað og eftir næsta mót í Valencia, þá verða enn tíu mót eftir. Ég tel að úrslitin ráðist í lokamótinu í Abu Dhabi í nóvemeber. Það er mikið eftir og aðstæður geta breyst hratt", sagði Alonso um málið. Honum gekk illa í Tyrklandi á dögunum, en varð í þriðja sæti á eftir McLaren ökumönnunum á sunnudaginn og Alonso telur að gangur máli í Tyrklandi hafi bara verið ólán af ýmsum orsökum. "Aðstæður voru eðlilegar í Montreal, Mónakó, Melbourne og Sakhir og á öllum öðrum mótssvæðum þar sem við börðumst um verðlaunasæti. Kannski hafa úrslitin ekki endurspeglað raunverulega möguleika okkar, en það sama heftur hent hjá öllum liðum." "Það hafa alskonar atriði komið upp í fyrstu átta mótum ársins. Mistök, bilanir og óheppni, en við erum samt með í titilbaráttunni. Það sama má segja um McLaren og Red Bull sem hafa tapað stigum á ýmsan hátt; " sagði Alonso. Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso telur að Ferrari sé enn inn í myndinni varðandi meistaraslaginn í Formúlu 1, jafnvel þó hann hafi aðeins unnið einn sigur á keppnistímabilinu. Hann vann fyrsta mót ársins. Alonso segir í frétt á vefsíðu Ferrari, sem er birt á autosport.com að Ferari verði með fjölda nýjunga í bílnum, sem bæta muni eiginleika bílsins og tiltekur þá sérstaklega endurbætur á bílnum fyrir Silverstone og Hockenheim mótin sem eru í júlí. Þá blæs hann á umræða um að Ferrari sé ekki lengur í titillslagnum, en McLaren er í efsta sæti í keppni bílasmiða og Lewis Hamilton í keppni ökumanna. "Ég get ekki skilið að hægt sé að segja það. Tímabilið er ekki hálfnað og eftir næsta mót í Valencia, þá verða enn tíu mót eftir. Ég tel að úrslitin ráðist í lokamótinu í Abu Dhabi í nóvemeber. Það er mikið eftir og aðstæður geta breyst hratt", sagði Alonso um málið. Honum gekk illa í Tyrklandi á dögunum, en varð í þriðja sæti á eftir McLaren ökumönnunum á sunnudaginn og Alonso telur að gangur máli í Tyrklandi hafi bara verið ólán af ýmsum orsökum. "Aðstæður voru eðlilegar í Montreal, Mónakó, Melbourne og Sakhir og á öllum öðrum mótssvæðum þar sem við börðumst um verðlaunasæti. Kannski hafa úrslitin ekki endurspeglað raunverulega möguleika okkar, en það sama heftur hent hjá öllum liðum." "Það hafa alskonar atriði komið upp í fyrstu átta mótum ársins. Mistök, bilanir og óheppni, en við erum samt með í titilbaráttunni. Það sama má segja um McLaren og Red Bull sem hafa tapað stigum á ýmsan hátt; " sagði Alonso.
Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira