Eurovision: Söngkona Georgíu gefur Íslendingum góð ráð Ellý Ármanns skrifar 29. maí 2010 17:00 Við hittum söngkonuna Sofiu Nizharadze frá Georgíu í Osló í dag. Í myndskeiðinu óskar Sofia íslenska Eurovisionhópnum góðu gengi í úrslitakeppninni sem fram fer í kvöld og ráðleggur Íslendingum að kjósa rétt. Hér má sjá framlag Georgíu, lagið Shine. Eurovision Skroll-Lífið Tengdar fréttir Eurovision: Bosnia Herzegovina sendir Íslendingum kveðju Vukasin Brajic, söngvarinn sem flytur framlag Bosniu Herzegovinu, Thunder and lightning, sem sjá má hér (Youtube) var áberandi afslappaður þegar við hittum hann í dag. Vukasin sendir Íslendingum kveðju eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 15:45 Eurovision: Stundum einmanalegt hjá Sigmari Sigmar Guðmundsson þulur er yfirleitt einhvers staðar annars staðar en íslenski hópurinn og viðurkennir að stundum er starfið einmanalegt. 29. maí 2010 06:00 Eurovision: Greinilega ekkert stressuð - myndband Íslenski Eurovision hópurinn sem staddur er í Osló er greinilega afslappaður þrátt fyrir þá staðreynd að stóra stundin rennur upp í kvöld. Þegar við mynduðum þau yfirgefa rútuna fyrir utan hótelið þeirra fyrir tæpri stundu voru þau skellihlæjandi eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 14:00 Eurovision: Friðrik Ómar í Osló - myndband „Ég vona náttúrulega að við vinnum. Engin spurning," segir Friðrik Ómar söngvari þegar við hittum hann í Osló í dag. Eurobandið, þau Friðrik Ómar og Regína Ósk, sungu fyrir fullu húsi í gærkvöldi á næturklúbbnum Latter í miðborg Oslóar Við spurðum hann út í tónleikana og sigurvissa Íslendinga. 29. maí 2010 16:30 Eurovision: Lokaæfingin gekk vel - myndband Myndskeiðið var tekið fyrir 30 mínútum af íslenska Eurovisionhópnum fyrir utan hótelið sem þau dvelja á í Osló. Nú tekur klukkutíma hvíld við áður en þau leggja aftur af stað í rútu í Telenor höllina þar sem keppnin fer fram. Sjá má að vel liggur á mannskapnum. 29. maí 2010 13:45 Eurovision: Valli er rosalega strangur við Heru Valli Sport er stöðugt í símanum á milli þess sem hann fylgir Heru hvert fótmál og passar upp á að allt sé í himnalagi hjá íslenska Eurovisionhópnum. 29. maí 2010 10:30 Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. 29. maí 2010 05:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fleiri fréttir Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Sjá meira
Við hittum söngkonuna Sofiu Nizharadze frá Georgíu í Osló í dag. Í myndskeiðinu óskar Sofia íslenska Eurovisionhópnum góðu gengi í úrslitakeppninni sem fram fer í kvöld og ráðleggur Íslendingum að kjósa rétt. Hér má sjá framlag Georgíu, lagið Shine.
Eurovision Skroll-Lífið Tengdar fréttir Eurovision: Bosnia Herzegovina sendir Íslendingum kveðju Vukasin Brajic, söngvarinn sem flytur framlag Bosniu Herzegovinu, Thunder and lightning, sem sjá má hér (Youtube) var áberandi afslappaður þegar við hittum hann í dag. Vukasin sendir Íslendingum kveðju eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 15:45 Eurovision: Stundum einmanalegt hjá Sigmari Sigmar Guðmundsson þulur er yfirleitt einhvers staðar annars staðar en íslenski hópurinn og viðurkennir að stundum er starfið einmanalegt. 29. maí 2010 06:00 Eurovision: Greinilega ekkert stressuð - myndband Íslenski Eurovision hópurinn sem staddur er í Osló er greinilega afslappaður þrátt fyrir þá staðreynd að stóra stundin rennur upp í kvöld. Þegar við mynduðum þau yfirgefa rútuna fyrir utan hótelið þeirra fyrir tæpri stundu voru þau skellihlæjandi eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 14:00 Eurovision: Friðrik Ómar í Osló - myndband „Ég vona náttúrulega að við vinnum. Engin spurning," segir Friðrik Ómar söngvari þegar við hittum hann í Osló í dag. Eurobandið, þau Friðrik Ómar og Regína Ósk, sungu fyrir fullu húsi í gærkvöldi á næturklúbbnum Latter í miðborg Oslóar Við spurðum hann út í tónleikana og sigurvissa Íslendinga. 29. maí 2010 16:30 Eurovision: Lokaæfingin gekk vel - myndband Myndskeiðið var tekið fyrir 30 mínútum af íslenska Eurovisionhópnum fyrir utan hótelið sem þau dvelja á í Osló. Nú tekur klukkutíma hvíld við áður en þau leggja aftur af stað í rútu í Telenor höllina þar sem keppnin fer fram. Sjá má að vel liggur á mannskapnum. 29. maí 2010 13:45 Eurovision: Valli er rosalega strangur við Heru Valli Sport er stöðugt í símanum á milli þess sem hann fylgir Heru hvert fótmál og passar upp á að allt sé í himnalagi hjá íslenska Eurovisionhópnum. 29. maí 2010 10:30 Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. 29. maí 2010 05:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fleiri fréttir Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Sjá meira
Eurovision: Bosnia Herzegovina sendir Íslendingum kveðju Vukasin Brajic, söngvarinn sem flytur framlag Bosniu Herzegovinu, Thunder and lightning, sem sjá má hér (Youtube) var áberandi afslappaður þegar við hittum hann í dag. Vukasin sendir Íslendingum kveðju eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 15:45
Eurovision: Stundum einmanalegt hjá Sigmari Sigmar Guðmundsson þulur er yfirleitt einhvers staðar annars staðar en íslenski hópurinn og viðurkennir að stundum er starfið einmanalegt. 29. maí 2010 06:00
Eurovision: Greinilega ekkert stressuð - myndband Íslenski Eurovision hópurinn sem staddur er í Osló er greinilega afslappaður þrátt fyrir þá staðreynd að stóra stundin rennur upp í kvöld. Þegar við mynduðum þau yfirgefa rútuna fyrir utan hótelið þeirra fyrir tæpri stundu voru þau skellihlæjandi eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 14:00
Eurovision: Friðrik Ómar í Osló - myndband „Ég vona náttúrulega að við vinnum. Engin spurning," segir Friðrik Ómar söngvari þegar við hittum hann í Osló í dag. Eurobandið, þau Friðrik Ómar og Regína Ósk, sungu fyrir fullu húsi í gærkvöldi á næturklúbbnum Latter í miðborg Oslóar Við spurðum hann út í tónleikana og sigurvissa Íslendinga. 29. maí 2010 16:30
Eurovision: Lokaæfingin gekk vel - myndband Myndskeiðið var tekið fyrir 30 mínútum af íslenska Eurovisionhópnum fyrir utan hótelið sem þau dvelja á í Osló. Nú tekur klukkutíma hvíld við áður en þau leggja aftur af stað í rútu í Telenor höllina þar sem keppnin fer fram. Sjá má að vel liggur á mannskapnum. 29. maí 2010 13:45
Eurovision: Valli er rosalega strangur við Heru Valli Sport er stöðugt í símanum á milli þess sem hann fylgir Heru hvert fótmál og passar upp á að allt sé í himnalagi hjá íslenska Eurovisionhópnum. 29. maí 2010 10:30
Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. 29. maí 2010 05:00