Mikið magn af vopnum fannst á hafnarsvæði Mærsk í Lagos 29. október 2010 10:43 Tollverðir í Lagos í Nígeríu hafa fundið mikið magn af vopnum á hafnarsvæði danska skipafélagsins A.P. Möller-Mærsk í borginni. Um er að ræða 13 gáma sem fullir eru af sprengjuvörpum, handsprengjum og skotfærum. Hafnarsvæðið, Apapa-terminal, er í eigu Mærsk en fjöldi annarra skipafélaga nýtir það. Þannig hefur verið upplýst að gámarnir voru fluttir til Apapa af franska skipafélaginu CMA CGM í júlí s.l. og ætlaði CMA CGM að flytja þá þaðan aftur. Gámarnir voru þó enn á svæðinu þegar tollverðir létu til skarar skríða og fundu vopnin í þessari viku. Samkvæmt frétt í blaðinu Nigerian Tribune er talið að vopnasending þessi hafi komið frá Íran og að hana átti að senda til Hamas hreyfingarinnar á Gaza svæðinu. Í frétt í Jyllands Posten um málið er haft eftir Tom Boyd fjölmiðlafulltrúa hjá Mærsk að skipafélagið vinni að sjálfsögðu með tollyfirvöldum í Nígeríu að rannsókn sem nú er hafin í málinu. Hann tekur fram að Apapa hafi aðeins verið umskipunarstaður á vegum franska skipafélagsins fyrir þessa gáma. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tollverðir í Lagos í Nígeríu hafa fundið mikið magn af vopnum á hafnarsvæði danska skipafélagsins A.P. Möller-Mærsk í borginni. Um er að ræða 13 gáma sem fullir eru af sprengjuvörpum, handsprengjum og skotfærum. Hafnarsvæðið, Apapa-terminal, er í eigu Mærsk en fjöldi annarra skipafélaga nýtir það. Þannig hefur verið upplýst að gámarnir voru fluttir til Apapa af franska skipafélaginu CMA CGM í júlí s.l. og ætlaði CMA CGM að flytja þá þaðan aftur. Gámarnir voru þó enn á svæðinu þegar tollverðir létu til skarar skríða og fundu vopnin í þessari viku. Samkvæmt frétt í blaðinu Nigerian Tribune er talið að vopnasending þessi hafi komið frá Íran og að hana átti að senda til Hamas hreyfingarinnar á Gaza svæðinu. Í frétt í Jyllands Posten um málið er haft eftir Tom Boyd fjölmiðlafulltrúa hjá Mærsk að skipafélagið vinni að sjálfsögðu með tollyfirvöldum í Nígeríu að rannsókn sem nú er hafin í málinu. Hann tekur fram að Apapa hafi aðeins verið umskipunarstaður á vegum franska skipafélagsins fyrir þessa gáma.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira