Keflavík náði fram hefndum - úrslit kvöldsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. desember 2010 21:05 Pavel og félagar í KR unnu góðan sigur í kvöld. Keflavík hefndi fyrir bikartapið gegn Tindastóli í kvöld er liðin mættust aftur í Sláturhúsinu í Keflavík. Stólarnir unnu stórsigur í bikarnum á dögunum en Keflavík svaraði fyrir sig í kvöld. KR vann borgarslaginn gegn ÍR og Grindavík hristi hið spræka Fjölnislið af sér í lokaleikhlutanum í kvöld. Íslandsmeistarar Snæfells lentu síðan ekki í neinum vandræðum með Hamar en Hamarsmenn eru heldur betur að missa flugið. Úrslit kvöldsins: Hamar-Snæfell 75-99 (16-18, 13-29, 19-20, 27-32) Hamar: Andre Dabney 19/8 fráköst, Darri Hilmarsson 19/5 fráköst, Hilmar Guðjónsson 11, Ellert Arnarson 10/5 stoðsendingar, Ragnar Á. Nathanaelsson 8/8 fráköst/5 varin skot, Svavar Páll Pálsson 8/6 fráköst. Snæfell: Ryan Amaroso 38/11 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 16/6 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 10/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8, Sean Burton 7/8 fráköst/10 stoðsendingar, Egill Egilsson 6/4 fráköst, Atli Rafn Hreinsson 5, Sveinn Arnar Davíðsson 5, Daníel A. Kazmi 2, Kristján Andrésson 2. KR-ÍR 100-82Engin tölfræði hefur borist ur leiknum. Fjölnir-Grindavík 69-86 (26-16, 16-20, 14-25, 13-25) Fjölnir: Ingvaldur Magni Hafsteinsson 21/5 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 17/9 fráköst/5 stoðsendingar, Ben Stywall 14/10 fráköst, Jón Sverrisson 10/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 5, Sindri Kárason 2. Grindavík: Ryan Pettinella 20/9 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/10 fráköst, Ólafur Ólafsson 14/5 fráköst, Jeremy Kelly 14/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 10, Björn Steinar Brynjólfsson 6, Kjartan Helgi Steinþórsson 2, Ómar Örn Sævarsson 2, Guðlaugur Eyjólfsson 2/5 fráköst. Keflavík-Tindastóll 82-76 (13-20, 32-19, 17-22, 20-15) Keflavík: Lazar Trifunovic 27/11 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 23/9 fráköst/10 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 12/5 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 5, Jón Nordal Hafsteinsson 4, Valentino Maxwell 4, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 4/6 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3. Tindastóll: Hayward Fain 22/11 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Sean Kingsley Cunningham 19/7 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 13/5 fráköst, Dragoljub Kitanovic 8/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 7, Friðrik Hreinsson 4, Svavar Atli Birgisson 3. Haukar-Stjarnan 100-85 (23-24, 28-23, 28-11, 21-27) Haukar: Gerald Robinson 29/7 fráköst, Haukur Óskarsson 22, Sveinn Ómar Sveinsson 19/5 fráköst, Semaj Inge 16/7 fráköst/10 stoðsendingar, Emil Barja 6/9 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 4, Óskar Ingi Magnússon 2/6 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 2. Stjarnan: Marvin Valdimarsson 21/6 fráköst, Jovan Zdravevski 20/9 fráköst, Justin Shouse 18, Daníel G. Guðmundsson 9, Ólafur Aron Ingvason 7, Fannar Freyr Helgason 6/8 fráköst, Guðjón Lárusson 4. Dominos-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Keflavík hefndi fyrir bikartapið gegn Tindastóli í kvöld er liðin mættust aftur í Sláturhúsinu í Keflavík. Stólarnir unnu stórsigur í bikarnum á dögunum en Keflavík svaraði fyrir sig í kvöld. KR vann borgarslaginn gegn ÍR og Grindavík hristi hið spræka Fjölnislið af sér í lokaleikhlutanum í kvöld. Íslandsmeistarar Snæfells lentu síðan ekki í neinum vandræðum með Hamar en Hamarsmenn eru heldur betur að missa flugið. Úrslit kvöldsins: Hamar-Snæfell 75-99 (16-18, 13-29, 19-20, 27-32) Hamar: Andre Dabney 19/8 fráköst, Darri Hilmarsson 19/5 fráköst, Hilmar Guðjónsson 11, Ellert Arnarson 10/5 stoðsendingar, Ragnar Á. Nathanaelsson 8/8 fráköst/5 varin skot, Svavar Páll Pálsson 8/6 fráköst. Snæfell: Ryan Amaroso 38/11 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 16/6 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 10/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8, Sean Burton 7/8 fráköst/10 stoðsendingar, Egill Egilsson 6/4 fráköst, Atli Rafn Hreinsson 5, Sveinn Arnar Davíðsson 5, Daníel A. Kazmi 2, Kristján Andrésson 2. KR-ÍR 100-82Engin tölfræði hefur borist ur leiknum. Fjölnir-Grindavík 69-86 (26-16, 16-20, 14-25, 13-25) Fjölnir: Ingvaldur Magni Hafsteinsson 21/5 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 17/9 fráköst/5 stoðsendingar, Ben Stywall 14/10 fráköst, Jón Sverrisson 10/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 5, Sindri Kárason 2. Grindavík: Ryan Pettinella 20/9 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/10 fráköst, Ólafur Ólafsson 14/5 fráköst, Jeremy Kelly 14/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 10, Björn Steinar Brynjólfsson 6, Kjartan Helgi Steinþórsson 2, Ómar Örn Sævarsson 2, Guðlaugur Eyjólfsson 2/5 fráköst. Keflavík-Tindastóll 82-76 (13-20, 32-19, 17-22, 20-15) Keflavík: Lazar Trifunovic 27/11 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 23/9 fráköst/10 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 12/5 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 5, Jón Nordal Hafsteinsson 4, Valentino Maxwell 4, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 4/6 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3. Tindastóll: Hayward Fain 22/11 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Sean Kingsley Cunningham 19/7 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 13/5 fráköst, Dragoljub Kitanovic 8/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 7, Friðrik Hreinsson 4, Svavar Atli Birgisson 3. Haukar-Stjarnan 100-85 (23-24, 28-23, 28-11, 21-27) Haukar: Gerald Robinson 29/7 fráköst, Haukur Óskarsson 22, Sveinn Ómar Sveinsson 19/5 fráköst, Semaj Inge 16/7 fráköst/10 stoðsendingar, Emil Barja 6/9 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 4, Óskar Ingi Magnússon 2/6 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 2. Stjarnan: Marvin Valdimarsson 21/6 fráköst, Jovan Zdravevski 20/9 fráköst, Justin Shouse 18, Daníel G. Guðmundsson 9, Ólafur Aron Ingvason 7, Fannar Freyr Helgason 6/8 fráköst, Guðjón Lárusson 4.
Dominos-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira