Stjórnarformaður BAA segir úrbóta þörf vegna óveðursins Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. desember 2010 16:05 Vélar British Airways á Heathrow. Mynd/ afp. Sir Nigel Rudd, stjórnarformaður BAA sem á Heathrow flugvöll í Bretlandi, segir að eigendur fyrirtækisins verði að samþykkja viðbrögð hans við ábendingum vegna ringulreiðar á Heathrow flugvelli í síðustu viku. Ellegar segi hann af sér stjórnarformennsku. Síðasta vika var erfið fyrir flugrekstur í Bretlandi og víðar um heim. Ástæðan var gríðarlegt óveður sem skók Bretland, Skandínavíu og meginland Evrópu. Það olli töfum á flugi marga daga í röð. BAA mun láta rannsaka í þaula hvernig hægt er að bregðast við óveðri eins og því sem var í siðustu viku og gera úrbætur með niðurstöður rannsóknarinnar til hliðsjónar. Ferrovial er stærsti hluthafi í BAA og Nigel segir að þeir verði að bregðast við. „Ef hluthafar, ekki bara Ferrovial, heldur líka aðrir - myndu hindra okkur í að gera úrbætur á Heatrow sem ég teldi nauðsynlegar, þá myndi ég þurfa að segja af mér. En ég vil taka taka það fram að það hefur aldrei gerst og ég býst ekki við að það muni gerast í framtíðinni," er haft eftir Nigel á vef Telegraph. Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sir Nigel Rudd, stjórnarformaður BAA sem á Heathrow flugvöll í Bretlandi, segir að eigendur fyrirtækisins verði að samþykkja viðbrögð hans við ábendingum vegna ringulreiðar á Heathrow flugvelli í síðustu viku. Ellegar segi hann af sér stjórnarformennsku. Síðasta vika var erfið fyrir flugrekstur í Bretlandi og víðar um heim. Ástæðan var gríðarlegt óveður sem skók Bretland, Skandínavíu og meginland Evrópu. Það olli töfum á flugi marga daga í röð. BAA mun láta rannsaka í þaula hvernig hægt er að bregðast við óveðri eins og því sem var í siðustu viku og gera úrbætur með niðurstöður rannsóknarinnar til hliðsjónar. Ferrovial er stærsti hluthafi í BAA og Nigel segir að þeir verði að bregðast við. „Ef hluthafar, ekki bara Ferrovial, heldur líka aðrir - myndu hindra okkur í að gera úrbætur á Heatrow sem ég teldi nauðsynlegar, þá myndi ég þurfa að segja af mér. En ég vil taka taka það fram að það hefur aldrei gerst og ég býst ekki við að það muni gerast í framtíðinni," er haft eftir Nigel á vef Telegraph.
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent