Íslenskt lið með á Evrópumeistaramótinu í áströlskum fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2010 17:00 Íslenska landsliðið í áströlskum fótbolta. Íslenska landsliðið í áströlskum fótbolta tekur um næstu helgi þátt í sínu fyrsta evrópumeistaramóti í íþróttinni í Danmörku og Svíþjóð. Mótið stendur yfir dagana 1.-7. ágúst og mun íslenska liðið leika í riðli með heimamönnum Danmörk, Finnlandi og Englandi. Sextán leikmenn eru inná í hvoru liði og leiknar eru 4x15 mínútur. Þótt íslenska liðið sé ungt og fremur óreynt, eru innan liðsins sterkir leikmenn sem hafa mikla reynslu af íþróttinni erlendis, s.s. í Danmörku og Frakklandi. Fyrirliði liðsins, Friðgeir Torfi Ásgeirsson, er því bjartsýnn á góðan árangur á mótinu: "Liðið er vel undirbúið og mikill hugur í leikmönnum. Nýju strákarnir hafa náð betri tökum á íþróttinni en nokkur þorði að vona og allir reynsluboltarnir eru með utan Brynjars Ragnarssonar (atvinnumann hjá Cronulla Sharks í Sydney) sem meiddist á hné og er úti í 2-3 mánuði," sagði Friðgeir Torfi Ásgeirsson í fréttatilkynningu. Íslenska liðið er lang "yngsta" liðið á mótinu enda hefur áströlsk knattspyrna einungis verið stunduð hér á landi í rétt rúmlega ár. Af þeim sökum hefur þátttaka liðsins vakið ómælda athygli sérstaklega eftir mjög sterka innkomu á Evrópubikarmótið í Króatíu (http://www.ec2010.info/participants/icelandic-ravens) sem fram fór 2009. Ástralskur fótbolti, sem hefur fengið nafnið andspyrna, er nýleg íþrótt hér á landi, en í örum vexti. Þrjú lið eru nú hér á landi, sem keppa í Íslandsmóti í fyrsta skipti nú í sumar.Hægt er að fylgjast má með framvindu mótsins á síðunni http://www.ec2010.info/ Íþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Sjá meira
Íslenska landsliðið í áströlskum fótbolta tekur um næstu helgi þátt í sínu fyrsta evrópumeistaramóti í íþróttinni í Danmörku og Svíþjóð. Mótið stendur yfir dagana 1.-7. ágúst og mun íslenska liðið leika í riðli með heimamönnum Danmörk, Finnlandi og Englandi. Sextán leikmenn eru inná í hvoru liði og leiknar eru 4x15 mínútur. Þótt íslenska liðið sé ungt og fremur óreynt, eru innan liðsins sterkir leikmenn sem hafa mikla reynslu af íþróttinni erlendis, s.s. í Danmörku og Frakklandi. Fyrirliði liðsins, Friðgeir Torfi Ásgeirsson, er því bjartsýnn á góðan árangur á mótinu: "Liðið er vel undirbúið og mikill hugur í leikmönnum. Nýju strákarnir hafa náð betri tökum á íþróttinni en nokkur þorði að vona og allir reynsluboltarnir eru með utan Brynjars Ragnarssonar (atvinnumann hjá Cronulla Sharks í Sydney) sem meiddist á hné og er úti í 2-3 mánuði," sagði Friðgeir Torfi Ásgeirsson í fréttatilkynningu. Íslenska liðið er lang "yngsta" liðið á mótinu enda hefur áströlsk knattspyrna einungis verið stunduð hér á landi í rétt rúmlega ár. Af þeim sökum hefur þátttaka liðsins vakið ómælda athygli sérstaklega eftir mjög sterka innkomu á Evrópubikarmótið í Króatíu (http://www.ec2010.info/participants/icelandic-ravens) sem fram fór 2009. Ástralskur fótbolti, sem hefur fengið nafnið andspyrna, er nýleg íþrótt hér á landi, en í örum vexti. Þrjú lið eru nú hér á landi, sem keppa í Íslandsmóti í fyrsta skipti nú í sumar.Hægt er að fylgjast má með framvindu mótsins á síðunni http://www.ec2010.info/
Íþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Sjá meira