Jólavertíðin sló met hjá leikfangaverslunum Hamleys 11. janúar 2010 13:46 Forráðamenn Hamleys leikfangaverslaninna eru mjög ánægðir með síðustu jólavertíð enda sló salan hjá Hamleys met. Söluaukningin nemur 11,6% miðað við sama tímabili í fyrra eða á síðustu sex vikum ársins.Hamleys er nú alfarið í eigu Íslendinga, skilanefnd Landsbankans fer með tæplega 64% hlut sem áður var í eigu Baugs og það sem upp á vantar er í eigu þrotabús Fons.Í tilkynningu frá Hamleys um málið segir að á níu mánaða tímabili fram til desember í fyrra hafi söluaukningin numið 7,2% miðað við sama tímabili í fyrra. Með hinni góðu jólasölu hafi fjárhagsstaða Hamleys batnað að mun og nú sé gert ráð fyrir að brúttóhagnaður (EBITA) af rekstrinum muni aukast um 42,% á milli áranna 2008 og 2009.Guðjón Reynisson stjórnarformaður Hamleys segir að menn séu mjög ánægðir með útkomuna yfir jólin enda sú vertíð mikilvæg fyrir söluna log fyrir fjárhagsárið í heild.„Jólavertíðin kom sterkt inn hjá okkur í flaggskipinu, búð okkar í Regent Street, sem átti sín bestu jól í sögu fyrirtækisins," segir Guðjón. „Einnig erum við ánægð með söluna í stærstu búð okkar í Glasgow sem fór verulega fram úr væntingum."Þá var salan í Dubai einnig umfram væntingar en hún jókst um 54% milli ára. Segir Guðjón að þetta sýni sterka stöðu Hamleys á heimsvísu.Árið 2010 verður sögulegt hjá Hamleys því verslunarkeðjan fagnar 250 ára afmæli sínu í febrúar næstkomandi. Mest lesið Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Forráðamenn Hamleys leikfangaverslaninna eru mjög ánægðir með síðustu jólavertíð enda sló salan hjá Hamleys met. Söluaukningin nemur 11,6% miðað við sama tímabili í fyrra eða á síðustu sex vikum ársins.Hamleys er nú alfarið í eigu Íslendinga, skilanefnd Landsbankans fer með tæplega 64% hlut sem áður var í eigu Baugs og það sem upp á vantar er í eigu þrotabús Fons.Í tilkynningu frá Hamleys um málið segir að á níu mánaða tímabili fram til desember í fyrra hafi söluaukningin numið 7,2% miðað við sama tímabili í fyrra. Með hinni góðu jólasölu hafi fjárhagsstaða Hamleys batnað að mun og nú sé gert ráð fyrir að brúttóhagnaður (EBITA) af rekstrinum muni aukast um 42,% á milli áranna 2008 og 2009.Guðjón Reynisson stjórnarformaður Hamleys segir að menn séu mjög ánægðir með útkomuna yfir jólin enda sú vertíð mikilvæg fyrir söluna log fyrir fjárhagsárið í heild.„Jólavertíðin kom sterkt inn hjá okkur í flaggskipinu, búð okkar í Regent Street, sem átti sín bestu jól í sögu fyrirtækisins," segir Guðjón. „Einnig erum við ánægð með söluna í stærstu búð okkar í Glasgow sem fór verulega fram úr væntingum."Þá var salan í Dubai einnig umfram væntingar en hún jókst um 54% milli ára. Segir Guðjón að þetta sýni sterka stöðu Hamleys á heimsvísu.Árið 2010 verður sögulegt hjá Hamleys því verslunarkeðjan fagnar 250 ára afmæli sínu í febrúar næstkomandi.
Mest lesið Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira