Kubica: Flugslysið þjóðarharmleikur 12. apríl 2010 17:28 Robert Kubica er ein skærasta íþróttastjana Pólverja eftir góðan árangur í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Ein helst íþróttastjarna Pólverja, Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica vottaði í dag löndum sínum samúð sína vegna flugslyssins í Rússlandi á laugardaginn. Þá fórust 96 manns og meðal þeirra forseti Póllands, Lech Kaczynksi og kona hans, auk fjölda yfirmanna pólskrar stjórnsýslu og hermála. "Ég er sjokkeraður og hryggur vegna frétta af þessum harmleik, sem á sér ekki fordæmi hjá þjóðinni", sagði Kubica í dag á f1.com. Forseti Póllands ásamt 88 manna fylgdarliði og var á leið á minningarathöfn um þúsundir látinna pólskra liðsforinga sem voru myrtir af sovésku leynilögreglunni í seinni heimstyrjöldinni. Farþegaflugvélin sem var pólsk og kominn til ára sinna fórst í aðflugi í þoku við flugvöllinn í Smolensk í Rússlandi. Létust allir um borð, samtals 96 manns með áhöfn flugvélarinnar. "Dagur til að minnast fórnarlambanna í Katyn hefur breyst í djúpstæða þjóðarsorg í Póllandi. Ég sendi mínar innilegustu samúðarkveðjur til fjölskyldna fórnarlamba slyssins og hugur minn er með hverjum einasta Pólverja. Þessi harmleikur hefur haft djúpstæð áhrif á landa mína", sagði Kubica Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Ein helst íþróttastjarna Pólverja, Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica vottaði í dag löndum sínum samúð sína vegna flugslyssins í Rússlandi á laugardaginn. Þá fórust 96 manns og meðal þeirra forseti Póllands, Lech Kaczynksi og kona hans, auk fjölda yfirmanna pólskrar stjórnsýslu og hermála. "Ég er sjokkeraður og hryggur vegna frétta af þessum harmleik, sem á sér ekki fordæmi hjá þjóðinni", sagði Kubica í dag á f1.com. Forseti Póllands ásamt 88 manna fylgdarliði og var á leið á minningarathöfn um þúsundir látinna pólskra liðsforinga sem voru myrtir af sovésku leynilögreglunni í seinni heimstyrjöldinni. Farþegaflugvélin sem var pólsk og kominn til ára sinna fórst í aðflugi í þoku við flugvöllinn í Smolensk í Rússlandi. Létust allir um borð, samtals 96 manns með áhöfn flugvélarinnar. "Dagur til að minnast fórnarlambanna í Katyn hefur breyst í djúpstæða þjóðarsorg í Póllandi. Ég sendi mínar innilegustu samúðarkveðjur til fjölskyldna fórnarlamba slyssins og hugur minn er með hverjum einasta Pólverja. Þessi harmleikur hefur haft djúpstæð áhrif á landa mína", sagði Kubica
Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira