An Education veitir Avatar og Hurt Locker samkeppni 22. janúar 2010 06:00 an education Breska myndin An Education fékk átta tilnefningar til Bafta-verðlaunanna, rétt eins og Avatar og The Hurt Locker. Hollywood-myndirnar Avatar og The Hurt Locker ásamt bresku myndinni An Education fengu átta tilnefningar til bresku kvikmyndaverðlaunanna, Bafta, sem verða afhent í London 21. febrúar. Geimverutryllirinn District 9 sem sló óvænt í gegn í sumar hlaut sjö tilnefningar. Næstar á eftir henni komu stríðsópus Quentins Tarantino, Inglorius Basterds, og Up in the Air. Tilnefndar sem besta myndin voru Avatar, The Hurt Locker, Precious, Up in the Air og An Education. Sú síðastnefnda er byggð á samnefndri sjálfsævisögu eftir breska blaðamanninn Lynn Barber. Handritið er eftir Nick Hornby, sem hefur skrifað handritin að About A Boy, Fever Pitch og High Fidelity, og með aðalhlutverkin fara Emma Thompson og Peter Sarsgaard. Myndin fjallar um unglingsstúlku í bresku úthverfi á sjöunda áratugnum sem kynnist helmingi eldri manni. Tilnefndir sem bestu leikararnir voru Jeff Bridges fyrir frammistöðu sína í Crazy Heart, George Clooney fyrir Up in the Air, Colin Firth fyrir leik sinn í A Single Man, Jeremy Renner fyrir The Hurt Locker og Andy Serkis fyrir Sex & Drugs & Rock & Roll. Tilnefndar sem bestu leikkonurnar voru Carey Mulligan fyrir hlutverk sitt í An Education, Saoirse Ronan fyrir The Lovely Bones, Cabourey Sidibe fyrir leik sinn í Precious, Meryl Streep sem lék í Julie & Julia og Audrey Tautou fyrir Coco Before Chanel. Í flokki aukaleikara voru tilnefndir þeir Alec Baldwin, Christian McKay, Alfred Molina, Stanley Tucci og Austurríkismaðurinn Christoph Waltz, sem nýlega fékk Golden Globe-verðlaunin fyrir eftirminnilega frammistöðu sem gyðingaveiðarinn í Inglorious Basterds. Fimm leikkonur voru tilnefndar í flokki bestu aukaleikkvenna en þær léku í aðeins þremur myndum. Mo"Nique var tilnefnd fyrir Precious á meðan þær Anne-Marie Duff og Kristin Scott Thomas voru tilnefndar fyrir Nowhere Boy, sem fjallar um ævi Johns Lennon, og þær Vera Farmiga og Anna Kendrick fyrir Up in the Air. Golden Globes Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Hollywood-myndirnar Avatar og The Hurt Locker ásamt bresku myndinni An Education fengu átta tilnefningar til bresku kvikmyndaverðlaunanna, Bafta, sem verða afhent í London 21. febrúar. Geimverutryllirinn District 9 sem sló óvænt í gegn í sumar hlaut sjö tilnefningar. Næstar á eftir henni komu stríðsópus Quentins Tarantino, Inglorius Basterds, og Up in the Air. Tilnefndar sem besta myndin voru Avatar, The Hurt Locker, Precious, Up in the Air og An Education. Sú síðastnefnda er byggð á samnefndri sjálfsævisögu eftir breska blaðamanninn Lynn Barber. Handritið er eftir Nick Hornby, sem hefur skrifað handritin að About A Boy, Fever Pitch og High Fidelity, og með aðalhlutverkin fara Emma Thompson og Peter Sarsgaard. Myndin fjallar um unglingsstúlku í bresku úthverfi á sjöunda áratugnum sem kynnist helmingi eldri manni. Tilnefndir sem bestu leikararnir voru Jeff Bridges fyrir frammistöðu sína í Crazy Heart, George Clooney fyrir Up in the Air, Colin Firth fyrir leik sinn í A Single Man, Jeremy Renner fyrir The Hurt Locker og Andy Serkis fyrir Sex & Drugs & Rock & Roll. Tilnefndar sem bestu leikkonurnar voru Carey Mulligan fyrir hlutverk sitt í An Education, Saoirse Ronan fyrir The Lovely Bones, Cabourey Sidibe fyrir leik sinn í Precious, Meryl Streep sem lék í Julie & Julia og Audrey Tautou fyrir Coco Before Chanel. Í flokki aukaleikara voru tilnefndir þeir Alec Baldwin, Christian McKay, Alfred Molina, Stanley Tucci og Austurríkismaðurinn Christoph Waltz, sem nýlega fékk Golden Globe-verðlaunin fyrir eftirminnilega frammistöðu sem gyðingaveiðarinn í Inglorious Basterds. Fimm leikkonur voru tilnefndar í flokki bestu aukaleikkvenna en þær léku í aðeins þremur myndum. Mo"Nique var tilnefnd fyrir Precious á meðan þær Anne-Marie Duff og Kristin Scott Thomas voru tilnefndar fyrir Nowhere Boy, sem fjallar um ævi Johns Lennon, og þær Vera Farmiga og Anna Kendrick fyrir Up in the Air.
Golden Globes Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira