Kreppan bítur fast í spilavítin í Las Vegas 4. október 2010 10:19 Kreppan hefur bitið sig fast í spilavítin í Las Vegas. Atvinnuleysi í borginni er hið mesta í Bandaríkjunum eða 14,7% og nú hefur enn eitt stórspilavítið tilkynnt lokun með uppsögnum 400 starfsmanna. Ástandið er litlu skárri í ríkinu Nevada þar sem Las Vegas er staðsett. Þar er atvinnuleysi 14,4% en það var aðeins 3,8% fyrir áratug síðan. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að sérfræðingar búist við því að þetta ástand verði viðvarandi í Las Vegas næstu þrjú árin. Fyrir utan spilavítin hefur orðið hrun í byggingargeir borgarinnar en hann hefur skapað næstflest störfin í borginni á eftir spilavítunum. Nýjast stórspilavítið til að loka dyrum sínum og senda starfsfólkið heim var Plaza Hotel and Casino. Oscar B. Goodman borgarfulltrúi í Las Vegas segir að venjulega verða borgin einna fyrst fyrir barðinu á kreppum í Bandaríkjunum en á móti sé borgin líka yfirleitt fyrst til að vinna sig út úr þeim. Nú er staðan öðruvísi og ekkert sem bendi til að borgin muni ná sér á strik að nýju í nánustu framtíð. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kreppan hefur bitið sig fast í spilavítin í Las Vegas. Atvinnuleysi í borginni er hið mesta í Bandaríkjunum eða 14,7% og nú hefur enn eitt stórspilavítið tilkynnt lokun með uppsögnum 400 starfsmanna. Ástandið er litlu skárri í ríkinu Nevada þar sem Las Vegas er staðsett. Þar er atvinnuleysi 14,4% en það var aðeins 3,8% fyrir áratug síðan. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að sérfræðingar búist við því að þetta ástand verði viðvarandi í Las Vegas næstu þrjú árin. Fyrir utan spilavítin hefur orðið hrun í byggingargeir borgarinnar en hann hefur skapað næstflest störfin í borginni á eftir spilavítunum. Nýjast stórspilavítið til að loka dyrum sínum og senda starfsfólkið heim var Plaza Hotel and Casino. Oscar B. Goodman borgarfulltrúi í Las Vegas segir að venjulega verða borgin einna fyrst fyrir barðinu á kreppum í Bandaríkjunum en á móti sé borgin líka yfirleitt fyrst til að vinna sig út úr þeim. Nú er staðan öðruvísi og ekkert sem bendi til að borgin muni ná sér á strik að nýju í nánustu framtíð.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira