Leiðbeiningar vegna öskufalls 15. apríl 2010 17:36 Myndir frá gosinu fyrstu dagana. Umhverfisstofnun hefur sent leiðbeiningar til almennings um það hvernig skal bregðast við loftmengun sem fylgir öskufalli frá eldgosum. Leiðbeiningarnar eru eftirfarandi: Talsverð loftmengun fylgir öskufalli frá eldgosinu í Eyjafjallajökli, ekki síst fínni hluta þess. Umhverfisstofnun hefur tekið saman eftirfarandi leiðbeiningar fyrir almenning vegna gjóskufalls frá eldgosinu í Eyjafjallajökli. Fínasti hluti gjóskunnar flokkast sem svifryk. Umhverfisstofnun mun birta niðurstöður mælinga á svifryki eftir tökum. Öskusýni frá Mýrdalssandi sem Jarðvísindastofnun HÍ lét Umhverfisstofnun í té var sent í kornastærðargreiningu hjá Nýsköpunarmiðstöð. Niðurstöður sýna að um fjórðungur kornanna eru svifryk, það er minna en 10 míkron. Svifryk á greiða leið niður í lungu og getur haft óæskileg áhrif á heilsu. Þar sem er sýnilegt öskufall er fólki ráðlagt að vera ekki á ferli að óþörfu. Ef fólk fer út að hafa grímu eða blautan klút fyrir vitjum. Börn og þeir sem eru með öndunarfærasjúkdóma skulu halda sig innandyra. Ráðlagt að nota hlífðargleraugu. Loka gluggum og hækka í ofnum til að draga úr því að ryk smjúgi inn. Hugsanlega þarf að þétta glugga. Fínni hluti gjóskunnar er ekki síður varasamur fyrir öndunarfærin en sjálft öskufallið og getur borist víða. Gott er að hafa blautan klút eða rykgrímu, einkanlega fyrir börn og þá sem eru með viðkvæm öndurfæri. Öskusýni frá Mýrdalssandi sem Jarðvísindastofnun HÍ lét Umhverfisstofnun í té var sent í kornastærðargreiningu hjá Nýsköpunarmiðstöð. Niðurstöður sýna að um fjórðungur kornanna eru svifryk, það er minna en 10 míkron. Svifryk á greiða leið niður í lungu og getur haft óæskileg áhrif á heilsu. Umhverfisstofnun hefur ákveðið að setja upp svifryksmæli austan við gosið til að mæla svifryksmengun lengra frá gosstöðvunum en þar sem er sýnilegt öskufall. Mælinga er að vænta á morgun (föstudag). Mælingar á Reyðarfirði sýna ekki aukningu í styrk brennisteinsdíoxíðs (SO2). Auk þess eru svifryksmælistöðvar í Reykjavík og á Akureyri. Umhverfisstofnun mun birta niðurstöður mælinga á svifryki eftir tökum. Einkenni. Öndunarfærum Nefrennsli og erting í nefi Særindi í hálsi og hósti Fólk sem þjáist af lungnasjúkdómum, t.d. astma, getur fengið berkjubólgur sem varar í marga daga og lýsa sér í hósta, uppgangi og öndunarerfiðleikum Augum Gosaska getur ert augu einkum ef augnlinsur eru notaðar. Tilfinning um aðskotahlut Augnsærindi, kláði, blóðhlaupin augu Útferð og tárarennsli Skrámur á sjónhimnu Bráð augnbólga, ljósfælni Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Fleiri fréttir Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Sjá meira
Umhverfisstofnun hefur sent leiðbeiningar til almennings um það hvernig skal bregðast við loftmengun sem fylgir öskufalli frá eldgosum. Leiðbeiningarnar eru eftirfarandi: Talsverð loftmengun fylgir öskufalli frá eldgosinu í Eyjafjallajökli, ekki síst fínni hluta þess. Umhverfisstofnun hefur tekið saman eftirfarandi leiðbeiningar fyrir almenning vegna gjóskufalls frá eldgosinu í Eyjafjallajökli. Fínasti hluti gjóskunnar flokkast sem svifryk. Umhverfisstofnun mun birta niðurstöður mælinga á svifryki eftir tökum. Öskusýni frá Mýrdalssandi sem Jarðvísindastofnun HÍ lét Umhverfisstofnun í té var sent í kornastærðargreiningu hjá Nýsköpunarmiðstöð. Niðurstöður sýna að um fjórðungur kornanna eru svifryk, það er minna en 10 míkron. Svifryk á greiða leið niður í lungu og getur haft óæskileg áhrif á heilsu. Þar sem er sýnilegt öskufall er fólki ráðlagt að vera ekki á ferli að óþörfu. Ef fólk fer út að hafa grímu eða blautan klút fyrir vitjum. Börn og þeir sem eru með öndunarfærasjúkdóma skulu halda sig innandyra. Ráðlagt að nota hlífðargleraugu. Loka gluggum og hækka í ofnum til að draga úr því að ryk smjúgi inn. Hugsanlega þarf að þétta glugga. Fínni hluti gjóskunnar er ekki síður varasamur fyrir öndunarfærin en sjálft öskufallið og getur borist víða. Gott er að hafa blautan klút eða rykgrímu, einkanlega fyrir börn og þá sem eru með viðkvæm öndurfæri. Öskusýni frá Mýrdalssandi sem Jarðvísindastofnun HÍ lét Umhverfisstofnun í té var sent í kornastærðargreiningu hjá Nýsköpunarmiðstöð. Niðurstöður sýna að um fjórðungur kornanna eru svifryk, það er minna en 10 míkron. Svifryk á greiða leið niður í lungu og getur haft óæskileg áhrif á heilsu. Umhverfisstofnun hefur ákveðið að setja upp svifryksmæli austan við gosið til að mæla svifryksmengun lengra frá gosstöðvunum en þar sem er sýnilegt öskufall. Mælinga er að vænta á morgun (föstudag). Mælingar á Reyðarfirði sýna ekki aukningu í styrk brennisteinsdíoxíðs (SO2). Auk þess eru svifryksmælistöðvar í Reykjavík og á Akureyri. Umhverfisstofnun mun birta niðurstöður mælinga á svifryki eftir tökum. Einkenni. Öndunarfærum Nefrennsli og erting í nefi Særindi í hálsi og hósti Fólk sem þjáist af lungnasjúkdómum, t.d. astma, getur fengið berkjubólgur sem varar í marga daga og lýsa sér í hósta, uppgangi og öndunarerfiðleikum Augum Gosaska getur ert augu einkum ef augnlinsur eru notaðar. Tilfinning um aðskotahlut Augnsærindi, kláði, blóðhlaupin augu Útferð og tárarennsli Skrámur á sjónhimnu Bráð augnbólga, ljósfælni
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Fleiri fréttir Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent