Styrkir til GR lækka um 45 milljónir 30. nóvember 2010 06:00 Dagur B. Eggertsson Formaður borgarráðs. Golfklúbbur Reykjavíkur hefur fallist á að styrkveiting Reykjavíkurborgar til félagsins fyrir árin 2010 til 2013 verði lækkuð úr 230 milljónum króna í 185 milljónir. Um það bil viku eftir að borgin gerði nýjan samning við GR í vor kom fram í gögnum frá framkvæmdastjóra golfklúbbsins, Garðari Eyland, að af 210 milljónum króna sem borgin hefði veitt klúbbnum vegna tiltekinna framkvæmda á árunum 2007 til 2009 hefðu 115 milljónir í raun ekki farið til framkvæmda heldur til að greiða niður lán í þann mund sem bankarnir hrundu. Garðar Eyland Framkvæmdastjóri Golfklúbbs Reykjavíkur. Þetta tóku þáverandi borgaryfirvöld óstinnt upp og vildu taka samninginn upp. Nú er viðræðum um það lokið með fyrrgreindri niðurstöðu. „Samningurinn sem var gerður í vor reyndist naglfastur en þeir sættust á að endurgreiða borginni tæplega helmings hlut af kostnaði vegna vélageymslu sem þeir eiga ennþá eftir að byggja,“ segir Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs. Hann kveður samninginn frá í vor hafa létt af öllum fyrri skuldbindingum golfklúbbsins. „Við höfðum ekki beinlínis mikil lagaleg rök heldur fyrst og fremst siðferðileg. En það þurfti að klára málið og menn mættust á miðri leið,“ segir formaður borgarráðs.- gar Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Sjá meira
Golfklúbbur Reykjavíkur hefur fallist á að styrkveiting Reykjavíkurborgar til félagsins fyrir árin 2010 til 2013 verði lækkuð úr 230 milljónum króna í 185 milljónir. Um það bil viku eftir að borgin gerði nýjan samning við GR í vor kom fram í gögnum frá framkvæmdastjóra golfklúbbsins, Garðari Eyland, að af 210 milljónum króna sem borgin hefði veitt klúbbnum vegna tiltekinna framkvæmda á árunum 2007 til 2009 hefðu 115 milljónir í raun ekki farið til framkvæmda heldur til að greiða niður lán í þann mund sem bankarnir hrundu. Garðar Eyland Framkvæmdastjóri Golfklúbbs Reykjavíkur. Þetta tóku þáverandi borgaryfirvöld óstinnt upp og vildu taka samninginn upp. Nú er viðræðum um það lokið með fyrrgreindri niðurstöðu. „Samningurinn sem var gerður í vor reyndist naglfastur en þeir sættust á að endurgreiða borginni tæplega helmings hlut af kostnaði vegna vélageymslu sem þeir eiga ennþá eftir að byggja,“ segir Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs. Hann kveður samninginn frá í vor hafa létt af öllum fyrri skuldbindingum golfklúbbsins. „Við höfðum ekki beinlínis mikil lagaleg rök heldur fyrst og fremst siðferðileg. En það þurfti að klára málið og menn mættust á miðri leið,“ segir formaður borgarráðs.- gar
Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Sjá meira