Schumacher: Fjögur lið á toppnum 15. febrúar 2010 10:47 Mercedes bíllinn hefur komið vel út á æfingum. mynjd: getty images Michael Schumacher telur að fjögur lið séu með bestu bílanna í Formúlu 1 ídag, eftir æfignar síðustu vikna. Hann segir Ferrari, McLaren, Red Bull og Mercedes virðast líklegust til afreka, en þó sé erfitt að meta það til fulls að svo komnu máli. "Það er mjög erfitt að spá í hvaða lið eru fremst. Fjögur lið eru fljótust og svo er fróðlegt að sjá hvernig Sauber bíllinn er snár í snúningum. Svo er spurning með Renault. Toppliðin eru í góðum gír í þolakstri, en minni liðin falla niður þegar farið er að reyna á dekkin á æfingum", sagði Schumacher sem æfði á laugardaginn á Jerez brautinni á Spáni. "Við getum samt ekki verið vissir um stöðu mála, þar sem bensínmagn er svo misjafnt, en það er gaman að spá í þessa hluti. Ég er ánægður með okkar hlutskipti, þó veðrið hafi spilað inn í. Við lærðum betur inn á bílinn sem kom að notum", sagði Schumacher. Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher telur að fjögur lið séu með bestu bílanna í Formúlu 1 ídag, eftir æfignar síðustu vikna. Hann segir Ferrari, McLaren, Red Bull og Mercedes virðast líklegust til afreka, en þó sé erfitt að meta það til fulls að svo komnu máli. "Það er mjög erfitt að spá í hvaða lið eru fremst. Fjögur lið eru fljótust og svo er fróðlegt að sjá hvernig Sauber bíllinn er snár í snúningum. Svo er spurning með Renault. Toppliðin eru í góðum gír í þolakstri, en minni liðin falla niður þegar farið er að reyna á dekkin á æfingum", sagði Schumacher sem æfði á laugardaginn á Jerez brautinni á Spáni. "Við getum samt ekki verið vissir um stöðu mála, þar sem bensínmagn er svo misjafnt, en það er gaman að spá í þessa hluti. Ég er ánægður með okkar hlutskipti, þó veðrið hafi spilað inn í. Við lærðum betur inn á bílinn sem kom að notum", sagði Schumacher.
Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira