Kovalainen og kærasta þurfa að hvílast eftir óhapp 30. nóvember 2010 15:46 Heikki Kovalainen er ökumaður Lotus í Formúlu 1. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Finninn Heikki Kovalainen og kærasta hans Catherine Hyde lentu í óhappi í kappakstursmóti meistaranna í Dusseldorf á sunnudaginn, þegar afturfjöðrun brotnaði á keppnisbíl sem hann ók og hún var farþegi í endaði á varnargirðingu. Kovalainen fékk þungt höfuðhögg og Hyde meiddist á mjöðm í atvikinu. Keppendur voru með farþega á stundum um borð í bílum sínum í mótinu og atvikið varð eftir að bíll Kovalainen strauk vegg með hægra afturhjól og í frétt á f1.com segir að Kovalainen hafi talið að bensíngjöfin hafi verið í ólagi. Útkoman var sú að bíllinn endaði á varnargirðingu. Höggið var það mikið að Kovalainen fékk heilahristing og Hyde hárfína sprungu í mjaðagrindina og meiddist á mjöðm og fæti samkvæmt fréttaskoti á heimasíðu Kovalainens. Þau stigu þó bæði uppúr bílnum á mótsstað, en meiðslin komu í ljósi þegar þau fóru í skoðun á spítala. Kovalainen tók ekki frekari þátt í mótinu á sunnudaginn eftir óhappið. Bæði Kovalainen og Hyde eiga hvílast næstu daga vegna atviksins að læknisráði. Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Finninn Heikki Kovalainen og kærasta hans Catherine Hyde lentu í óhappi í kappakstursmóti meistaranna í Dusseldorf á sunnudaginn, þegar afturfjöðrun brotnaði á keppnisbíl sem hann ók og hún var farþegi í endaði á varnargirðingu. Kovalainen fékk þungt höfuðhögg og Hyde meiddist á mjöðm í atvikinu. Keppendur voru með farþega á stundum um borð í bílum sínum í mótinu og atvikið varð eftir að bíll Kovalainen strauk vegg með hægra afturhjól og í frétt á f1.com segir að Kovalainen hafi talið að bensíngjöfin hafi verið í ólagi. Útkoman var sú að bíllinn endaði á varnargirðingu. Höggið var það mikið að Kovalainen fékk heilahristing og Hyde hárfína sprungu í mjaðagrindina og meiddist á mjöðm og fæti samkvæmt fréttaskoti á heimasíðu Kovalainens. Þau stigu þó bæði uppúr bílnum á mótsstað, en meiðslin komu í ljósi þegar þau fóru í skoðun á spítala. Kovalainen tók ekki frekari þátt í mótinu á sunnudaginn eftir óhappið. Bæði Kovalainen og Hyde eiga hvílast næstu daga vegna atviksins að læknisráði.
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira