Gleymdu lögum um þjóðaratkvæði 20. október 2010 06:00 Vigdís Hauksdóttir. „Ég er að leggja þetta fram til að þjóðin fái að segja álit sitt á málinu," segir Vigdís Hauksdóttir, fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu sjö þingmanna úr öllum flokkum nema Samfylkingu um þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort halda eigi áfram aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins. Samkvæmt tillögunni á að halda atkvæðagreiðsluna sama dag og kosið er til stjórnlagaþings, 27. nóvember. Gallinn er sá að samkvæmt lögum um þjóðaratkvæðagreiðslur, sem Alþingi samþykkti í júní, skulu líða minnst þrír mánuðir frá því Alþingi samþykkir þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu þar til atkvæðagreiðslan fer fram. „Ég var búin að gleyma þessum lögum," viðurkennir Vigdís sem sjálf tók þátt í að samþykkja lögin í júní. Að fenginni fyrirspurn Fréttablaðsins kveðst Vigdís munu leggja fram á Alþingi í dag frumvarp til að breyta lögunum frá því í júní. „Það er náttúrulega alveg galið, ef það er brýnt málefni sem kemur upp í þjóðfélaginu og nota á kosningadag til að spara 250 milljónir, að það séu þannig tímamörk á því að þjóðaratkvæðagreiðslan fari ekki fram," segir Vigdís sem kveðst bjartsýn á að tillaga sjömenninganna verði samþykkt á Alþingi. - gar Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Sjá meira
„Ég er að leggja þetta fram til að þjóðin fái að segja álit sitt á málinu," segir Vigdís Hauksdóttir, fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu sjö þingmanna úr öllum flokkum nema Samfylkingu um þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort halda eigi áfram aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins. Samkvæmt tillögunni á að halda atkvæðagreiðsluna sama dag og kosið er til stjórnlagaþings, 27. nóvember. Gallinn er sá að samkvæmt lögum um þjóðaratkvæðagreiðslur, sem Alþingi samþykkti í júní, skulu líða minnst þrír mánuðir frá því Alþingi samþykkir þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu þar til atkvæðagreiðslan fer fram. „Ég var búin að gleyma þessum lögum," viðurkennir Vigdís sem sjálf tók þátt í að samþykkja lögin í júní. Að fenginni fyrirspurn Fréttablaðsins kveðst Vigdís munu leggja fram á Alþingi í dag frumvarp til að breyta lögunum frá því í júní. „Það er náttúrulega alveg galið, ef það er brýnt málefni sem kemur upp í þjóðfélaginu og nota á kosningadag til að spara 250 milljónir, að það séu þannig tímamörk á því að þjóðaratkvæðagreiðslan fari ekki fram," segir Vigdís sem kveðst bjartsýn á að tillaga sjömenninganna verði samþykkt á Alþingi. - gar
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Sjá meira