Gleymdu lögum um þjóðaratkvæði 20. október 2010 06:00 Vigdís Hauksdóttir. „Ég er að leggja þetta fram til að þjóðin fái að segja álit sitt á málinu," segir Vigdís Hauksdóttir, fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu sjö þingmanna úr öllum flokkum nema Samfylkingu um þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort halda eigi áfram aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins. Samkvæmt tillögunni á að halda atkvæðagreiðsluna sama dag og kosið er til stjórnlagaþings, 27. nóvember. Gallinn er sá að samkvæmt lögum um þjóðaratkvæðagreiðslur, sem Alþingi samþykkti í júní, skulu líða minnst þrír mánuðir frá því Alþingi samþykkir þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu þar til atkvæðagreiðslan fer fram. „Ég var búin að gleyma þessum lögum," viðurkennir Vigdís sem sjálf tók þátt í að samþykkja lögin í júní. Að fenginni fyrirspurn Fréttablaðsins kveðst Vigdís munu leggja fram á Alþingi í dag frumvarp til að breyta lögunum frá því í júní. „Það er náttúrulega alveg galið, ef það er brýnt málefni sem kemur upp í þjóðfélaginu og nota á kosningadag til að spara 250 milljónir, að það séu þannig tímamörk á því að þjóðaratkvæðagreiðslan fari ekki fram," segir Vigdís sem kveðst bjartsýn á að tillaga sjömenninganna verði samþykkt á Alþingi. - gar Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira
„Ég er að leggja þetta fram til að þjóðin fái að segja álit sitt á málinu," segir Vigdís Hauksdóttir, fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu sjö þingmanna úr öllum flokkum nema Samfylkingu um þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort halda eigi áfram aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins. Samkvæmt tillögunni á að halda atkvæðagreiðsluna sama dag og kosið er til stjórnlagaþings, 27. nóvember. Gallinn er sá að samkvæmt lögum um þjóðaratkvæðagreiðslur, sem Alþingi samþykkti í júní, skulu líða minnst þrír mánuðir frá því Alþingi samþykkir þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu þar til atkvæðagreiðslan fer fram. „Ég var búin að gleyma þessum lögum," viðurkennir Vigdís sem sjálf tók þátt í að samþykkja lögin í júní. Að fenginni fyrirspurn Fréttablaðsins kveðst Vigdís munu leggja fram á Alþingi í dag frumvarp til að breyta lögunum frá því í júní. „Það er náttúrulega alveg galið, ef það er brýnt málefni sem kemur upp í þjóðfélaginu og nota á kosningadag til að spara 250 milljónir, að það séu þannig tímamörk á því að þjóðaratkvæðagreiðslan fari ekki fram," segir Vigdís sem kveðst bjartsýn á að tillaga sjömenninganna verði samþykkt á Alþingi. - gar
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira