Jose Mourinho hefur staðfastlega neitað því að hann muni stýra landsliði Ghana á HM í sumar. Hann segist ætla að taka sér sumarfrí í staðinn.
Orðrómurinn gekk svo langt, að Mourinho stýrði landsliði Ghana í nokkrar vikur fyrir eina milljón dollara, að bæði hann og knattspyrnusamband Ghana sendu frá sér yfirlýsingar.
Þær voru birtar á heimasíðu knattspyrnusambandsins í gær. Serbinn Milovan Rajevac mun því áfram stýra landsliðinu á HM.
Yfirlýsing Mourinho: Tek ekki við Ghana yfir HM
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn