Mercedes stefnir á sigur í fyrsta móti 2. mars 2010 15:05 Mercedes vill sigur í Bahrain og engar refjar. gettyy images Ross Brawn hjá Mercedes segir að lið hans muni stefna á sigur í fyrsta móti, þó að undirbúningurinn hafi ekki alveg gengið eins og í sögu. „Við stefnum alltaf á sigur í næsta móti sem við keppum í. Og næsta mót er í Bahrain. Við erum ekki eins vel undirbúnir og ég hefði viljað og veturinn hefur v erið erfiður. Við erum með 450 starfsmenn í stað 700, en ég er samt ánægður með bílinn. ", sagði Brawn. Hann segir að lið sitt sé nokkuð á eftir toppliðunum, en ekki sé þó sekúndu munur á milli Mercedes og Ferrari og McLaren. „Bíll okkar er góður fyrir keppnisaðstæður og við erum samkeppnisfærir, en það er erfitt að stilla bílnum upp á réttan hátt. Við þurfum að bæta okkur og það er eðlilegt að stundum sé maður að sækja og stundum standi menn framar en hinir. Við mætum með mikið breyttan bíl til Bahrain og akváðum að mæta ekki þann búnað til Barcelona." Heyrst hefur á skotspónum að Mercedes sé með nýstárlegan loftdreifi, sem gæti komið öðrum í opna skjöldu. Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ross Brawn hjá Mercedes segir að lið hans muni stefna á sigur í fyrsta móti, þó að undirbúningurinn hafi ekki alveg gengið eins og í sögu. „Við stefnum alltaf á sigur í næsta móti sem við keppum í. Og næsta mót er í Bahrain. Við erum ekki eins vel undirbúnir og ég hefði viljað og veturinn hefur v erið erfiður. Við erum með 450 starfsmenn í stað 700, en ég er samt ánægður með bílinn. ", sagði Brawn. Hann segir að lið sitt sé nokkuð á eftir toppliðunum, en ekki sé þó sekúndu munur á milli Mercedes og Ferrari og McLaren. „Bíll okkar er góður fyrir keppnisaðstæður og við erum samkeppnisfærir, en það er erfitt að stilla bílnum upp á réttan hátt. Við þurfum að bæta okkur og það er eðlilegt að stundum sé maður að sækja og stundum standi menn framar en hinir. Við mætum með mikið breyttan bíl til Bahrain og akváðum að mæta ekki þann búnað til Barcelona." Heyrst hefur á skotspónum að Mercedes sé með nýstárlegan loftdreifi, sem gæti komið öðrum í opna skjöldu.
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira