Obama lýsir yfir stríði gegn bankamönnum á Wall Street 22. janúar 2010 08:34 Barack Obama forseti Bandaríkjanna hefur lýst yfir stríði gegn bankamönnum á Wall Street. Obama kynnti í nótt fremur róttækar tillögur sínar um hvernig ætti að draga úr áhættu í starfsemi bankanna í Bandaríkjunum. Tillögur sem minna um margt á svokölluð Glass-Steagall lög sem sett voru í kjölfar kreppunnar 1930.Í fréttum um málið í erlendum fjölmiðlum segir að með tillögum sínum vonist Obama til að endurvinna glataðar vinsældir sínar. Tillögurnar ganga m.a. út á að takmarka stærð og umfang bankanna, draga úr áhættu í kringum framvirka samninga og skylda bankana til að liggja inni með meira af lausafé.Eftir að tillögur Obama lágu fyrir hríðféllu hlutabréf í þeim bönkum sem augljóslega verða mest fyrir barðinu á tillögum forsetans. Þannig lækkuðu hlutabréf í JPMorgan um 6% og hið sama gilti um Bank of America. Hlutir í Citigroup féllum um 5% og um 3% í Goldman Sachs.Stjórnmálamenn beggja vegna Atlantshafsins hafa fagnað tillögum Obama en sérfræðingar og greinendur gagnrýna þær harðlega. Tim Roberts sjóðsstjóri Cavendish Asset Management segir að árás á ..."hjarta og sál Wall Street er ekki svarið og mun ekki endilega koma í veg fyrir kreppur í framtíðinni." Mest lesið Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna hefur lýst yfir stríði gegn bankamönnum á Wall Street. Obama kynnti í nótt fremur róttækar tillögur sínar um hvernig ætti að draga úr áhættu í starfsemi bankanna í Bandaríkjunum. Tillögur sem minna um margt á svokölluð Glass-Steagall lög sem sett voru í kjölfar kreppunnar 1930.Í fréttum um málið í erlendum fjölmiðlum segir að með tillögum sínum vonist Obama til að endurvinna glataðar vinsældir sínar. Tillögurnar ganga m.a. út á að takmarka stærð og umfang bankanna, draga úr áhættu í kringum framvirka samninga og skylda bankana til að liggja inni með meira af lausafé.Eftir að tillögur Obama lágu fyrir hríðféllu hlutabréf í þeim bönkum sem augljóslega verða mest fyrir barðinu á tillögum forsetans. Þannig lækkuðu hlutabréf í JPMorgan um 6% og hið sama gilti um Bank of America. Hlutir í Citigroup féllum um 5% og um 3% í Goldman Sachs.Stjórnmálamenn beggja vegna Atlantshafsins hafa fagnað tillögum Obama en sérfræðingar og greinendur gagnrýna þær harðlega. Tim Roberts sjóðsstjóri Cavendish Asset Management segir að árás á ..."hjarta og sál Wall Street er ekki svarið og mun ekki endilega koma í veg fyrir kreppur í framtíðinni."
Mest lesið Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent