Sjálfsmark tryggði Valskonum bikarinn Elvar Geir Magnússon skrifar 15. ágúst 2010 17:39 Valskonur lögðu Stjörnuna 1-0 í bikarúrslitum kvenna í dag. Eina mark leiksins var sjálfsmark Stjörnunnar en það skoraði Kristrún Kristjánsdóttir á tólftu mínútu. Leikurinn var því miður mjög bragðdaufur og hreinlega leiðinlegur áhorfs. Sóknaraðgerðir Stjörnunnar í fyrri hálfleik voru mjög hægar og lítið mál fyrir Val að stöðva þær. Katrín Jónsdóttir skallaði framhjá úr hörkufæri strax í byrjun leiks áður en Kristrún skoraði markið glórulausa sem réði úrslitum. Næst komst Stjarnan því að skora í fyrri hálfleik þegar Anna Björk Kristjánsdóttir fékk hættulegt skallafæri eftir horn. Í seinni hálfleik var mun meira líf í Garðabæjarliðinu og það náði nokkrum sinnum að skapa mikla hættu upp við mark Vals. En ekki kom jöfnunarmarkið og Valskonur fögnuðu vel þegar góður dómari leiksins, kjötiðnaðarmaðurinn Örvar Sær Gíslason, flautaði til leiksloka. Þær eru vel að þessum titli komnar enda fóru þær mjög erfiða leið í þessi bikarúrslit.Stjarnan - Valur 0-10-1 Sjálfsmark (12.) Dómari: Örvar Sær Gíslason Stjarnan:Sandra Sigurðardóttir Katie McCoy Ásgerður Baldursdóttir (77. Karen Sturludóttir) Soffía Gunnarsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir (90. Hugrún Elvarsdóttir) Margrét Vigfúsdóttir Inga Birna Friðjónsdóttir (62. Anna María Baldursdóttir) Laura King Anna Björk Kristjánsdóttir Lindsey Schwartz Írunn Aradóttir Valur: María Björg Ágústsdóttir Pála Marie Einarsdóttir Rakel Logadóttir (76. Björk Gunnarsdóttir ) Katrín Jónsdóttir (63. Laufey Ólafsdóttir ) Kristín Ýr Bjarnadóttir Dóra María Lárusdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Dagný Brynjarsdóttir Thelma Björk Einarsdóttir Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Embla Grétarsdóttir Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Valskonur lögðu Stjörnuna 1-0 í bikarúrslitum kvenna í dag. Eina mark leiksins var sjálfsmark Stjörnunnar en það skoraði Kristrún Kristjánsdóttir á tólftu mínútu. Leikurinn var því miður mjög bragðdaufur og hreinlega leiðinlegur áhorfs. Sóknaraðgerðir Stjörnunnar í fyrri hálfleik voru mjög hægar og lítið mál fyrir Val að stöðva þær. Katrín Jónsdóttir skallaði framhjá úr hörkufæri strax í byrjun leiks áður en Kristrún skoraði markið glórulausa sem réði úrslitum. Næst komst Stjarnan því að skora í fyrri hálfleik þegar Anna Björk Kristjánsdóttir fékk hættulegt skallafæri eftir horn. Í seinni hálfleik var mun meira líf í Garðabæjarliðinu og það náði nokkrum sinnum að skapa mikla hættu upp við mark Vals. En ekki kom jöfnunarmarkið og Valskonur fögnuðu vel þegar góður dómari leiksins, kjötiðnaðarmaðurinn Örvar Sær Gíslason, flautaði til leiksloka. Þær eru vel að þessum titli komnar enda fóru þær mjög erfiða leið í þessi bikarúrslit.Stjarnan - Valur 0-10-1 Sjálfsmark (12.) Dómari: Örvar Sær Gíslason Stjarnan:Sandra Sigurðardóttir Katie McCoy Ásgerður Baldursdóttir (77. Karen Sturludóttir) Soffía Gunnarsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir (90. Hugrún Elvarsdóttir) Margrét Vigfúsdóttir Inga Birna Friðjónsdóttir (62. Anna María Baldursdóttir) Laura King Anna Björk Kristjánsdóttir Lindsey Schwartz Írunn Aradóttir Valur: María Björg Ágústsdóttir Pála Marie Einarsdóttir Rakel Logadóttir (76. Björk Gunnarsdóttir ) Katrín Jónsdóttir (63. Laufey Ólafsdóttir ) Kristín Ýr Bjarnadóttir Dóra María Lárusdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Dagný Brynjarsdóttir Thelma Björk Einarsdóttir Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Embla Grétarsdóttir
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira