Forstjóri biðst afsökunnar á verstu viðskiptum áratugarins 5. janúar 2010 10:43 Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa lengi kallað hann versta forstjóra í sögu landsins. Nú hefur hann sjálfur stigið fram og beðist afsökunnar á því sem hann telur vera „verstu viðskiptin í sögu áratugarins". Maðurinn sem hér um ræðir er Jerry Levin fyrrverandi forstjóri hjá Times Warner. Og kaupin sem hann hefur beðist afsökunnar á er þegar Times Warner festi kaup á netfyrirtækinu AOL þegar netbólan svokallaða náði hámarki skömmu eftir síðustu aldamót. Kaupin voru fjármögnuð með hlutafé Times Warner og runni fyrirtækin saman í eitt með þeim. Afsökun Levin kom fram í þætti á CNBC sjónvarpsstöðinni sem er einn þeirra fjölmiðla sem kosið hafa Levin sem versta forstjóra í sögu Bandaríkjanna. „Ég stóð að baki verstu kaupum áratugarins og ég tel að tími sé kominn til að fólk sem stjórnar fyrirtækjum standi upp og segi, „vitið þið hvað, ég og ég einn ber ábyrgð á þessu"." segir Levin. Levin bætti því svo við að hann bar ábyrgðina á kaupunum á AOL. „Ég er virkilega miður mín yfir þem sársauka og tapi sem ég olli. Mín er ábyrgðin." Levin hvetur jafnframt forstjóra að koma fram og viðurkenna ábyrgð sína á slæmum viðskiptum og ákvörðunum. Í dag rekur Jerry Levin ásamt konu sinni áfengismeðferðarstöð í Santa Monica í Kaliforníu. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa lengi kallað hann versta forstjóra í sögu landsins. Nú hefur hann sjálfur stigið fram og beðist afsökunnar á því sem hann telur vera „verstu viðskiptin í sögu áratugarins". Maðurinn sem hér um ræðir er Jerry Levin fyrrverandi forstjóri hjá Times Warner. Og kaupin sem hann hefur beðist afsökunnar á er þegar Times Warner festi kaup á netfyrirtækinu AOL þegar netbólan svokallaða náði hámarki skömmu eftir síðustu aldamót. Kaupin voru fjármögnuð með hlutafé Times Warner og runni fyrirtækin saman í eitt með þeim. Afsökun Levin kom fram í þætti á CNBC sjónvarpsstöðinni sem er einn þeirra fjölmiðla sem kosið hafa Levin sem versta forstjóra í sögu Bandaríkjanna. „Ég stóð að baki verstu kaupum áratugarins og ég tel að tími sé kominn til að fólk sem stjórnar fyrirtækjum standi upp og segi, „vitið þið hvað, ég og ég einn ber ábyrgð á þessu"." segir Levin. Levin bætti því svo við að hann bar ábyrgðina á kaupunum á AOL. „Ég er virkilega miður mín yfir þem sársauka og tapi sem ég olli. Mín er ábyrgðin." Levin hvetur jafnframt forstjóra að koma fram og viðurkenna ábyrgð sína á slæmum viðskiptum og ákvörðunum. Í dag rekur Jerry Levin ásamt konu sinni áfengismeðferðarstöð í Santa Monica í Kaliforníu.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira