Ecclestone: Myndi fagna endurkomu Briatore 6. janúar 2010 15:22 Bernie Ecclestone myndi fagna endurkomu Flavio Briatore, þrátt fyrir fjölmiðlasprengju í fyrra þegar kom í ljós að hann hafði svindlað í móti. mynd: Getty Images Bernie Ecclestone segir að hann myndi fagna endurkomu Flavio Briatore í Formúlu 1 í ljósi niðurstöðu dómstóls í París í gær. FIA hafði dæmt Briatore í ævilangt bann frá Formúlu 1, en sjálfstæður dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að bannið væri ekki gilt. FIA er að skoða að áfrýja dómnum. "Briatore er velkominn aftur. Hann var mikll karakter, en ég veit ekki hvort hann kemur aftur. En dómurinn var honum í hag og slæmur fyrir FIA", sagði Ecclestone í samtali við Daily Express. "Það er ekkert því til fyrirstöðu að hann geti verið stjóri á ný. Ég vildi ekki að hann færi frá, en það væri erfitt fyrir Briatore að mæta í sama starf eftir að hann braut af sér. Ég geri ráð fyrir að FIA verði að afrýja og kannski þeir biðji Briatore og Pat Symonds að mæta í yfirheyrslur á ný. Við verðum bara að sjá hvað gerist." Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bernie Ecclestone segir að hann myndi fagna endurkomu Flavio Briatore í Formúlu 1 í ljósi niðurstöðu dómstóls í París í gær. FIA hafði dæmt Briatore í ævilangt bann frá Formúlu 1, en sjálfstæður dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að bannið væri ekki gilt. FIA er að skoða að áfrýja dómnum. "Briatore er velkominn aftur. Hann var mikll karakter, en ég veit ekki hvort hann kemur aftur. En dómurinn var honum í hag og slæmur fyrir FIA", sagði Ecclestone í samtali við Daily Express. "Það er ekkert því til fyrirstöðu að hann geti verið stjóri á ný. Ég vildi ekki að hann færi frá, en það væri erfitt fyrir Briatore að mæta í sama starf eftir að hann braut af sér. Ég geri ráð fyrir að FIA verði að afrýja og kannski þeir biðji Briatore og Pat Symonds að mæta í yfirheyrslur á ný. Við verðum bara að sjá hvað gerist."
Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira