Afreksíþróttamenn í lyfjaprófunarhópi 23. júní 2010 19:45 Ásdís er í lyfjaprófunarhópnum. Mynd/Valli Samkvæmt Alþjóða lyfjareglunum ber þeim sem fara með lyfjaeftirlit meðal íþróttamanna að stofna skráðan lyfjaprófunarhóp. Í hópnum eiga að vera fremstu íþróttamenn hvers lands. Við val á einstaklingum er tekið mið af stöðu viðkomandi á heimslista og þátttöku á stórum Alþjóðlegum mótum. Meðal þeirra upplýsinga sem íþróttamennirnir þurfa að skila er keppnisáætlun fyrir tímabilið auk upplýsinga um hvar og hvenær æft er. Íþróttamönnunum ber að tilgreina klukkustund dag hvern sem hentar vel til lyfjaprófunar. Markmiðið með því að stofna slíkan hóp er að auðvelda lyfjaprófun utan keppni á okkar besta íþróttafólki. Lyfjaeftirlitsnefnd hefur valið eftirtalda íþróttamenn í skráðan lyfjaprófunarhóp út árið 2010. Ásdísi Hjálmsdóttur, spjótkastara Ármanni. Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamann Skotfélagi Reykjavíkur Berg Inga Pétursson, sleggjukastara FH Björgvin Björgvinsson, skíðamann Skíðafélagi Dalvíkur Helgu Margréti Þorsteinsdóttur, sjöþrautarkonu Ármanni Ragnheiði Ragnarsdóttur, sundkonu KR. Þormóð Árna Jónsson, júdómann Júdófélagi Reykjavíkur Íþróttamennirnir þurfa að skila upplýsingum um staðsetningar ársfjórðungslega fyrir komandi tímabil. Íþróttamennirnir koma upplýsingunum til skila með ADAMS vefforriti sem Alþjóða lyfjaeftirlitið hefur þróað. Brot á reglum um skil á staðsetningarupplýsingum geta verið að upplýsingum sé ekki skilað innan tilskilins tíma, að upplýsingar sem skilað er séu ekki réttar eða ófullnægjandi, að íþróttamaður missi af lyfjaprófi sé hann ekki til staðar á uppgefnum stað og tíma og ekki er hægt að hafa uppá honum í lyfjapróf án fyrirvara. Brot á einhverju af framangreindu getur haft áminningu í för með sér, þrjár áminningar á 18 mánaða tímabili geta leitt til málsókn fyrir dómstóli ÍSÍ. Dómar vegna brota á skilum á staðsetningarupplýsingum geta haft í för með sér 12-24 mánaða útilokun frá æfingum og keppni. Innlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira
Samkvæmt Alþjóða lyfjareglunum ber þeim sem fara með lyfjaeftirlit meðal íþróttamanna að stofna skráðan lyfjaprófunarhóp. Í hópnum eiga að vera fremstu íþróttamenn hvers lands. Við val á einstaklingum er tekið mið af stöðu viðkomandi á heimslista og þátttöku á stórum Alþjóðlegum mótum. Meðal þeirra upplýsinga sem íþróttamennirnir þurfa að skila er keppnisáætlun fyrir tímabilið auk upplýsinga um hvar og hvenær æft er. Íþróttamönnunum ber að tilgreina klukkustund dag hvern sem hentar vel til lyfjaprófunar. Markmiðið með því að stofna slíkan hóp er að auðvelda lyfjaprófun utan keppni á okkar besta íþróttafólki. Lyfjaeftirlitsnefnd hefur valið eftirtalda íþróttamenn í skráðan lyfjaprófunarhóp út árið 2010. Ásdísi Hjálmsdóttur, spjótkastara Ármanni. Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamann Skotfélagi Reykjavíkur Berg Inga Pétursson, sleggjukastara FH Björgvin Björgvinsson, skíðamann Skíðafélagi Dalvíkur Helgu Margréti Þorsteinsdóttur, sjöþrautarkonu Ármanni Ragnheiði Ragnarsdóttur, sundkonu KR. Þormóð Árna Jónsson, júdómann Júdófélagi Reykjavíkur Íþróttamennirnir þurfa að skila upplýsingum um staðsetningar ársfjórðungslega fyrir komandi tímabil. Íþróttamennirnir koma upplýsingunum til skila með ADAMS vefforriti sem Alþjóða lyfjaeftirlitið hefur þróað. Brot á reglum um skil á staðsetningarupplýsingum geta verið að upplýsingum sé ekki skilað innan tilskilins tíma, að upplýsingar sem skilað er séu ekki réttar eða ófullnægjandi, að íþróttamaður missi af lyfjaprófi sé hann ekki til staðar á uppgefnum stað og tíma og ekki er hægt að hafa uppá honum í lyfjapróf án fyrirvara. Brot á einhverju af framangreindu getur haft áminningu í för með sér, þrjár áminningar á 18 mánaða tímabili geta leitt til málsókn fyrir dómstóli ÍSÍ. Dómar vegna brota á skilum á staðsetningarupplýsingum geta haft í för með sér 12-24 mánaða útilokun frá æfingum og keppni.
Innlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira