„Það er einhver orka sem myndast hérna," sagði Páll Óskar þegar við hittum hann fyrir utan Café Flóru í Laugardalnum í dag þar sem hann ásamt Moniku heldur árlega sólstöðutónleika á sunnudaginn kemur.
„Þetta er bara töfrastund og eina málið er að það eru bara tuttugu miðar eftur núna."

„Hún er svo klár hún Monika maður hún varð 66 ára um daginn. Hún lítur nú ekki út fyrir það beint," sagði hann.
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Pál Óskar.
Facebooksíða Palla.