Veislan á Wall Street stöðvuð 21. maí 2010 08:33 Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöldi nýtt frumvarp sem setur verulegar skorður á fjármálastarfsemi banka, fyrirtækja og félaga í Bandaríkjunum. Samþykktin þykir töluverður sigur fyrir Barack Obama bandaríkjaforseta enda málið eitt af stefnumálum hans í síðustu kosningum.Það sem frumvarpið felur m.a. í sér er að verulegar hömlur eru settar á skuldabréfavafninga og viðskipti með þá en þessir vafningar eru taldir hafa átt stóran hlut í því að fjármálakreppan skall á fyrir þremur árum.Eftirlitsaðilar með fjármálamarkaðinum í Bandaríkjum fá aukin völd og heimildir til þess að grípa inn í starfsemi fjármálafyrirtækja ef eitthvað er talið að í þeim. Nýrri stofnun verður komið á fót en hún á aðp tryggja réttindi lántakenda.Þá verða yfirvöldum veittar auknar heimildir til að búta niður banka eða fjármálastofnanir ef að stærð þeirra ógnar fjármálastöðugleika landsins. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöldi nýtt frumvarp sem setur verulegar skorður á fjármálastarfsemi banka, fyrirtækja og félaga í Bandaríkjunum. Samþykktin þykir töluverður sigur fyrir Barack Obama bandaríkjaforseta enda málið eitt af stefnumálum hans í síðustu kosningum.Það sem frumvarpið felur m.a. í sér er að verulegar hömlur eru settar á skuldabréfavafninga og viðskipti með þá en þessir vafningar eru taldir hafa átt stóran hlut í því að fjármálakreppan skall á fyrir þremur árum.Eftirlitsaðilar með fjármálamarkaðinum í Bandaríkjum fá aukin völd og heimildir til þess að grípa inn í starfsemi fjármálafyrirtækja ef eitthvað er talið að í þeim. Nýrri stofnun verður komið á fót en hún á aðp tryggja réttindi lántakenda.Þá verða yfirvöldum veittar auknar heimildir til að búta niður banka eða fjármálastofnanir ef að stærð þeirra ógnar fjármálastöðugleika landsins.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira