Dómstóll í Texas setur lögbann á sölu Liverpool 14. október 2010 08:12 Dómstóll í Texas hefur sett lögbann á fyrirhugaða sölu á breska fótboltaliðinu Liverpool en bandarískir eigendur þess, Tom Hicks og George Gillett, reyna nú allt hvað þeir geta til að koma í veg fyrir söluna. Dómstóll í Lundúnum hafði í gærdag staðfest að salan ætti að ganga í gegn en eigendurnir eru í miklum fjárhagserfiðleikum og skulda Royal Bank of Scotland háar upphæðir. Annar bandaríkjamaður, John Henry eigandi Red Sox hafnaboltaliðsins hafði gert tilboð í félagið í gegnum fjárfestingarfélag sitt NESV sem bandarísku eigendunum finnst of lágt en breski dómstólinn fyrirskipaði að salan ætti að ganga í gegn. Óljóst er hvaða áhrif lögbannið hefur en skoski bankinn lýsti því strax yfir að því yrði hnekkt. Í frétt um málið á BBC er haft eftir Robert Preston viðskiptaritstjóra BBC að þótt dómstóllinn í Texas hafi enga lögsögu í Bretlandi muni hvorki NESV né Royal Bank of Scotland hundsa lögbannið. „Slíkt gæti skaðað umtalsverð umsvif þessara aðila í Bandaríkjunum," segir Preston. Preston segir að fái NESV og Royal Bank of Scotland lögbanninu í Rexas hnekkt í dag muni Liverpool verða selt undan þeim Hicks og Gillet samdægurs. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Dómstóll í Texas hefur sett lögbann á fyrirhugaða sölu á breska fótboltaliðinu Liverpool en bandarískir eigendur þess, Tom Hicks og George Gillett, reyna nú allt hvað þeir geta til að koma í veg fyrir söluna. Dómstóll í Lundúnum hafði í gærdag staðfest að salan ætti að ganga í gegn en eigendurnir eru í miklum fjárhagserfiðleikum og skulda Royal Bank of Scotland háar upphæðir. Annar bandaríkjamaður, John Henry eigandi Red Sox hafnaboltaliðsins hafði gert tilboð í félagið í gegnum fjárfestingarfélag sitt NESV sem bandarísku eigendunum finnst of lágt en breski dómstólinn fyrirskipaði að salan ætti að ganga í gegn. Óljóst er hvaða áhrif lögbannið hefur en skoski bankinn lýsti því strax yfir að því yrði hnekkt. Í frétt um málið á BBC er haft eftir Robert Preston viðskiptaritstjóra BBC að þótt dómstóllinn í Texas hafi enga lögsögu í Bretlandi muni hvorki NESV né Royal Bank of Scotland hundsa lögbannið. „Slíkt gæti skaðað umtalsverð umsvif þessara aðila í Bandaríkjunum," segir Preston. Preston segir að fái NESV og Royal Bank of Scotland lögbanninu í Rexas hnekkt í dag muni Liverpool verða selt undan þeim Hicks og Gillet samdægurs.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira