Red Bull tilbúið í titilslaginn 5. apríl 2010 13:15 Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull og Christian Horner, framkvæmdastjóri liðsins eru klárrir í titilslaginn. Mynd: Getty Images Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull segir lið sitt tilbúið í titilslag við McLaren og Ferrari, eftir sigur í mótinu á Sepang brautinni í gær. "Við berum mikla virðingu fyrir keppinautum okkar, en við erum mikla trú á okkar liði núna. Við erum með góðan mannskap og tvo góða ökumenn og höfum þekkinguna til að keppa við McLaren og Ferrari það sem eftir lifir tímabilsins", sagði Horner á vefsíðu Autosport. Red Bull vann tvöfaldan sigur á Sepang brautinni í gær, þegar Sebastian Vettel kom á undan Mark Webber í endamark. "Fernando Alonso gekk illa í gær og Ferrari er með vélarvandamál, sem við þekkjum af eigin raun og því er staðan í stigamótinu heillavænleg. En það er mikið eftir af mótinu. Það besta við mótið er að þrír mismunandi ökumenn hafa unnið í þremur mótum og engin ökumaður er að stinga af. Vettel hefur verið stórkostlegur og heldur haus sama á hverju gengur. Hann veit að hann er með fljótan bíl og því er hann einbeittur." "Vettel hefði getað unnið fyrstu tvö mótin, en það gekk ekki upp, en núna er hann búinn að vinna sigur og báðir ökumenn okkar eru á stigatöfulunni og það er gott fyrir meistaramótið." Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull segir lið sitt tilbúið í titilslag við McLaren og Ferrari, eftir sigur í mótinu á Sepang brautinni í gær. "Við berum mikla virðingu fyrir keppinautum okkar, en við erum mikla trú á okkar liði núna. Við erum með góðan mannskap og tvo góða ökumenn og höfum þekkinguna til að keppa við McLaren og Ferrari það sem eftir lifir tímabilsins", sagði Horner á vefsíðu Autosport. Red Bull vann tvöfaldan sigur á Sepang brautinni í gær, þegar Sebastian Vettel kom á undan Mark Webber í endamark. "Fernando Alonso gekk illa í gær og Ferrari er með vélarvandamál, sem við þekkjum af eigin raun og því er staðan í stigamótinu heillavænleg. En það er mikið eftir af mótinu. Það besta við mótið er að þrír mismunandi ökumenn hafa unnið í þremur mótum og engin ökumaður er að stinga af. Vettel hefur verið stórkostlegur og heldur haus sama á hverju gengur. Hann veit að hann er með fljótan bíl og því er hann einbeittur." "Vettel hefði getað unnið fyrstu tvö mótin, en það gekk ekki upp, en núna er hann búinn að vinna sigur og báðir ökumenn okkar eru á stigatöfulunni og það er gott fyrir meistaramótið."
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira